Kyrrðardagur

NÚVITUND KYRRÐARDAGUR
sunnudaginn 20. janúar kl. 8.00 - 16.00

Félag um vipassana hugleiðslu býður uppá kyrrðardag í Yogavin
Dharmahugleiðing með Ástu
Allir hjartanlega velkomnir
Dana / Frjáls framlög

Langar þig að prófa að iðka núvitund í þögn í einn dag ?
Langar þig á stefnumót við sjálfa/n þig í nærandi og styðjandi umhverfi ?
Langar þig að víkka sjóndeildarhringinn og opna fyrir eitthvað nýtt ?

Kyrrðardagurinn er frábært tækifæri að iðka í þögn og njóta fræðslu og samveru í dharma. Allir velkomnir byrjendur og vanir iðkendur. Fyrir byrjendur er frábært að prófa að iðka í þögn í einn dag og fyrir vana iðkendur gefst frábært tækifæri að dýpka iðkun. Dagurinn er hefðbundin iðkunardagur með yoga, hugleiðslu, gönguhugleiðslu, dharmahugleiðingu, metta hugleiðslu og möntrum.


DAGSKRÁ

8.00 Yoga og hugleiðsla

9.30 Morgunmatur

10.00 Hugleiðsla með leiðbeiningum
10.40 Gönguhugleiðsla
11.00 Hugleiðsla

11.30 Matur

12.15 Vinnuhugleiðsla
13.00 Dharmahugleiðing
14.00 Gönguhugleiðsla
14.20 Hugleiðsla
15.00 Metta og möntrur
15.30 Saman úr þögninni


SKRÁNING
www.dharma.is

NB! Aðeins er hægt að skrá sig og vera allan daginn, ekki hluta úr degi.
Gott að vita hversu margir mæta við munum bjóða uppá hádegismat. 
Frjáls framlög - danakassi á staðnum.

Umsjón með kyrrðardegi
Ásta Arnardóttir
Áróra Helgadóttir
Ragnar Sigurðsson
Þóra Sigurðardóttir
Þórunn Hjörleifsdóttir

Smelltu hér til að skrá þig

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 96209

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband