Lífspekifélagið - Martínus - Hvað er lífið?

 

Föstudagur 1. nóv. kl. 20:00

Tryggvi Guðmundsson: Hvað er lífið?
Um innsta eðli hins eilífa lífs, eilífa þróun lífsins eða vitundar, og samskifti anda og efnis. Fyrirlesturinn byggir á heimsmynd Martínusar, sem kom fram við full þróaðan innsæishæfileika hans, eða alheimsvitund, sem gerði honum mögulegt að sjá inn í eilífðina og þar birtist tilveran honum í allri sinni kosmisku samsetn eílífu lögmálum. Martinus sýnir hvernig vitund okkar, sál og siðferði þróast gegnum endurfæðingu og örlagalögmál eftir rökréttum náttúrulögmálum, sem valda því að öll lífsreynsla – þægileg sem óþægileg – verður af hinu góða fyrir hvern og einn þegar til lengri tíma er litið. Heimsmyndin eilífa myndar heildræn alheimsfræði eða andleg vísindi, sem gefa tilefni til bjartsýni og stuðla að umburðarlyndi og kærleika.

 

Laugardagur 2. nóv. kl 20:00

Tryggvi Guðmundsson: Hugleiðing um bænina og samræður á eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það eru einmitt svona umræður sem að ættu heima í sjónvarpinu.

Jón Þórhallsson, 31.10.2019 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 96189

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband