Kriya Yoga kynning og Innvígsla - FÖSTUDAGUR, 9. OKTÓBER 2020

 

 
Ţann 9. okt. 2020 er Swami Mangalananda Giri vćntanleg hingađ til lands og mun hún leiđbeina fólki í Kriya yoga, halda fyrirlestra, leiđa hugleiđslu og vígja ţá sem ţess óska.
 
Swami Mangalananda Giri tók vígslu inn í Kriya yoga og hitti meistara sinn, Hariharananda, í fyrsta skipti voriđ 1994. Frá ţeim tíma dvaldi hún hjá Hariharananda og ferđađist međ honum um Evrópu. Áriđ 2000 vígđist hún sem Swami inn í Giri-munkaregluna. Mangalananda ţýđir “alsćla heillanna” (e.bliss of auspiciousness).
Hún var fyrsta konan til ađ vígjast inn í reglu Paramahamsa Hariharananda. Síđastliđin 20 ár hefur hún ferđast um allan heim ađ kenna Kriya yoga og er kraftmikill og reyndur kennari.
 
 
Kynningarfyrirlestur verđur haldinn föstudaginn 9. október kl. 20:00 í Art of Yoga, Skipholti 35. Fyrirlesturinn er öllum opin og endurgjaldslaus.
Innvígsla fer fram ađ morgni laugardagsins 10. október. Ţeir sem óska eftir vígslu ţurfa ađ hafa međ sér eftirfarandi gjafir:
• Fimm blóm sem tákn fyrir skynfćrin .
• Fimm ávexti sem tákn fyrir athafnasemi.
• 30.000.- kr. sem tákn fyrir líkamann.
 
Kennsla í Kriya yoga fer fram dagana 10. - 11 október frá kl.09:00 - 18:00 í Art of Yoga, Skipholti 35.
Gott ađ vera í ţćgilegum fötum í innvígslunni og fyrir iđkun.
Eldri nemendur eru ađ sjálfsögđu velkomnir.
Hugleiđslutímar eru annan hvern sunnudag kl. 17:00 í Art of Yoga, Skipholti 35. 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband