Dainin Katagiri-roshi

KATAGIRI-2 

Ef þú gengur zen leiðina verður þú að vera þinn eigin meistari við allar
aðstæður sem líf þitt leggur í. Þú verður að gera þér grein fyrir hvað og hver
þú ert. Þetta gerir þú með því að einbeita þér að höndum þínum, fótum, augum,
að huga þínum á þessu núlifandi augnabliki. Með öðrum orðum; þegar þú iðkar
zazen [hugleiðsla], sestu bara niður og einbeitir þér að andardrættinum, telur eða fylgir eftir önduninni. Þegar þú borðar morgunmat þá borðar þú bara morgunmat.
Þegar þú þværð þér í framan einbeittu þér þá einungis að því. Þegar þú gengur úti á götu, gakktu þá á götunni. Zazen er undirstaðan. Það snýst um að halda utanum þetta augnablik af fullum heilindum. Hér og nú.

Dainin Katagiri-roshi - You have to say something 

www.zen.is

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband