Fyrirlestur um karma í Lífspekifélaginu á föstudaginn

 

 

Gylfi Aðalsteinsson með erindi um Karma. Vestrænir búddistar virðast almennt leggja minni áherslu á karma í sinni fræðslu en gert er í austurlöndum, líklega vegna framandleika hugmyndarinnar. Með dýpri skoðun sést þó að karma er grunnur sem Búddískir iðkendur þurfa að skilja til að rækta með sér þau viðhorf sem iðkunin krefst til að verða árangursrík.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hugsanlega væri heimurinn betri ef að allir væru meðvitaðir um

KARMA-LÖGMÁLIÐ væri stöðugt virkt sem ósýnilegt afl; hvort sem að fólk tryði á það eða ekki.

=Að allt sem að við gerum hefur orsök og afleiðingu.

Jón Þórhallsson, 27.4.2021 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 96177

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband