Helgarhlédrag, 19.- 20. mars

Dagskrá KSD/Tibetan Buddhist Meditation Centre for World Peace and Health
Hugleiðslu-og friðarmiðstöðin:

Helgarhlédrag: 19.-20. mars í vinnustofu listamannsins Tolla á Esjuvöllum
Kl. 09:00-16:00 laugardag og 09:00-15:00 sunnudag.

Efni: Hver/Hvað er ÉG?
Nálgumst efnið út frá aldagamalli visku Búddismans
Hvað mótar persónuleika okkar, hverju er hægt að breyta og hvað er ÉG/sjálfið?
Kennsla, umræður, hugleiðsla ofl. Léttur matur, te og kaffi innifalið.
Kostnaður í formi frjálsra framlaga (t.d.10.000-15000 hvor dagur)
Skráning og frekari upplýsingar á hugleidsla@hugleidsla.is
Reikn:
0322-26-003982
Kennitala: 441017-0570
Einnig hægt að greiða með peningum á námskeiðinu.
Með friðarkveðju: Stjórn KSD

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 96175

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband