Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

Föstudagurinn 11. mars kl. 20

Stefnumót við lífið: Ástvaldur Zenki býður þér á stefnumót við lífið. Að setjast í zazen hugleiðslu er að fara á stefnumót við lífið, þitt eigið líf hér og nú. Með öllu því sem fylgir, ekkert undanskilið, bara þú og lífið. Hann spyr: Ert þú tilbúin til að sjá skýrt það sem er hér og nú, býrðu yfir mildi og hugrekki til að líta ekki undan?

 

Laugardagurinn 12. mars kl. 15

Leifur H. Leifsson leiðir hugleiðingu og verður síðan með erindið Vitundin, tíminn og vatnið. Hugleiðingar um mystík og trú í ljóðum Steins Steinarr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 96175

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband