Lífspekifélagið um helgina - Umræður um Lífspekifélagið og myndband með Sigvalda Hjálmarssyni

 

Föstudagurinn 18. mars. 

Umræður um starf og stefnu Lífspekifélagsins

Umræður um leiðir til að efla Lífspekifélagið föstudaginn 18. Mars að Ingólfsstræti 22.

Við þurfum að eiga okkur draum um hverju þarf að breyta, hvert á að stefna og hvernig við viljum starfa.
Við þurfum öflugt starf næsta vetur.
Fræðsla, iðkun og samvera.
Félagið sem vettvangur fyrir samræður og skoðun á andlegum vaxtar leiðum á Íslandi.
Ath. áður auglýstur fyrirlestur fellur niður vegna forfalla.
 
 
Laugardagurinn 19. mars, kl. 15
 
Á háu nótunum. Myndband með Sigvalda Hjálmarssyni. 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Eru allir GUÐSPEKIFÉLAGSSINNAR sammála um UPPHAF lífs hér á jörðu?

1.Voru guðirnir geimfarar? (kom fyrsta fólkið hér á jörðu frá öðrum sólkerfum) eins og Erich Von Daniken heldur fram? 

2.Þróaðist maðurinn sem tegund út frá pöddum> skriðdýra> apa> manna; án guðs/æðri hugsungar?

3.Skapaði GUÐ Adam og Evu úr leir?

Jón Þórhallsson, 16.3.2022 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 96175

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband