Sumarsamvera Lífspekifélagsins, 24. - 25. júní

 

Föstudagur 24. júní

í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

18:00  Bjarni Sveinbjörsson: Hvað er að sjá þig maður? Hefur þú verið afhelgaður?

Kaffi og meðlæti.

20:00  Adrian Sydenham: Madame Blavatsky and the Wisdom Tradition (Blavatsky og viskuhefðin).

Umræður um efnið á eftir.

 

Laugardagur 25. júní að Hótel Kríunesi, Vatnsenda

10:00 Hugleiðing.

10:30 Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Tengsl.

12:00 Hádegisverður.

13:30 Gönguferð um nágrennið.

14:30 Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur, sálfræðings og Valdimars Sverrissonar: Ljós í myrkri.

16:00 Síðdegiskaffi.

16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.

17:30 Smiðja: Að mæta áskorunum lífsins.

19:00 Kvöldverður.

20:00 Adrian Sydenham: Krishnamurti and rethinking Education (Krishnamurti og menntun hugsuð upp á nýtt).

21.30 Almennar umræður.

—————————————————————————————-

Verð á mat á Hótel Kríunesi laugardaginn 25. júní

Morgunverðarhlaðborð: 1590 kr.

Hádegisverður: 2500 kr.
Súpa, brauð og þorskur borin fram að hætti kokksins.
eða
Vegan grænmetisbuff borið fram að hætti kokksins.

Miðdegiskaffi: 1000 kr.
Vöfflur með rjóma og sultu (vegan rjómi líka).

Kvöldverður:
Tveggjarétta: 5900 kr.

Lambaprime og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.
eða
Vegan hnetusteik og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.

Þriggjarétta: 6900 kr.
Laxasalat í forrétt, lambaprime í aðalrétt, súkkulaðikaka með ís í desert.

Ávextir inní sal: 690 kr.

Um hádegisverð og kvöldverð gildir að gestir þurfa að tilkynna fyrirfram hvort þeir ætli að vera í mat og einnig hvort þeir vilji þorsk, lambaprime eða veganrétt.

Tilkynnið þetta í eftirfarandi síma eða netfang eigi síðar en 12. júní.

Anna Ottesen: 898 7522        annaottesen54@gmail.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 96173

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband