Hlédrag (Retreat) í Skálholti í ágúst

 

Ţann 16. – 21. ágúst n.k. mun Clive Holmes leiđa okkur í gegnum Dharma kennslu um sex búddískar leiđir í nútíma samfélagi (The Six Paramitas: _ Ancient Wisdom for Modern Living).

Clive er frá Samye Ling í Skotlandi og hefur áđur komiđ til Íslands og kennt okkur á hlédragi, síđast viđ Međalfellsvatn hjá Tolla Morteins.

Hluti af hlédraginu verđur ţögult (silent).

Kostnađur verđur á biliniu 80 – 90 ţús krónur og fer eftir fjölda ţátttakenda (lćkkar ţví mun fleiri sem koma). Innifaliđ í verđinu eru 6 dagar í gistingu í Skálholtsbúđum, fullu fćđi og kennslu.

Helmgur plássa er nú ţegar bókađur.

Allar nánari upplýsingar og skráningar eru á hugleidsla@hugleidsla.is

 

Sjá: https://hugleidsla.is/hledrag-retreat-i-skalholti-i-agust/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband