Lífspekifélagið 28. september og 1. október

Miðvikudagur 28. september, kl. 20: Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fjallar um erkitýpur, náttúrulögmál og orkuflæði.
 
Gunnlaugur fæddist árið 1954 í Ytri Njarðvík. Hann hefur starfað við þróunarvinnu og nýsköpun. Hann byrjaði að kynna sér stjörnuspeki 15 ára gamall og byrjaði 27 ára gamall að lesa kort og vera með námskeið. Hann rak Stjörnuspekimistöðina í 12 ár. Hann stofnaði Constellation og AstrologyIS í NorðurAmeríku og Telenstar gsm leikinn sem varð alþjóðlegur og rak stjörnuspeki skóla frá 2012 til 2016.
Gunnlaugur er þekktasti stjörnuspekingur Íslendinga frá upphafi. Hann hefur áður haldið erindi í félaginu.
 
 
Laugardagur 1. október, kl. 15: Hrafnhildur Sigurðardóttir fjallar um tákn í draumum og hugleiðslu
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband