100 ára afmćli Lífspekifélags Íslands 4. október, kl. 14:00-18:00

Laugardagurinn 8. október 2022 klukkan 14:00 til 18:00. Gestir eru hvattir til ţess ađ styrkja félagiđ um 4000 kr eđa bara eins og hver og einn getur. Ţetta ţarf til ađ standa straum af afmćlinu og afgangurinn fer til ađ styrkja starfsemina. Ţađ verđa sex stutt erindi (hver í um 15 til 20 mínútur) og á milli verđur lifandi tónlist, hreyfing og hugleiđingar. Ţá verđa veitingar allan tíma upp á loftinu. Haraldur Erlendsson hefur dagskránna, ţakkar ţeim sem á undan komu og ţeim sem yfir vaka og segir frá nokkrum leiđtogum félagsins. Pétur Pétursson rekur sögu félagsins. Bjarni Randver Sigurvinsson segir frá sögu jóga á Íslandi. Melkorka Edda Freysteinsdóttir og Hrafnhildur Fjóla Júlíusdóttir segja frá sjáandanum Erlu Stefánsdóttur. Hilmar Sigurđsson segir frá danska heimspekingnum Martinus. Hilmar Örn Agnarsson organisti leiđir kórinn Söngfjelagiđ og Björg Ţórhallsdóttir óperusöngkona syngur. Arnmundur Ernst Backman syngur eigin tónlist og spilar á gítar og leiđir nokkra Indverska bhakti söngva. Óli Ben Ólafsson slćr trumbu og leiđir söngva frá Suđur Ameríku. Anna Bjarnadóttir verđur međ nokkrar ćfingar (Spring Forest Qigong), Anna Katrín Ottesen verđur međ ćfingar. Sigurđur Gunnarsson leiđir nokkrar hatha yoga ćfingar. Haraldur lýkur hátíđinni međ ţökkum um kl. 18.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband