Dagskrá Lífspekifélagsins - 16., 17. og 19. nóvember

 

Miðvikudagur 16. nóvember kl. 20:00 - Um illskuna

Jón Björnsson er lærður sálfræðingur en hann hefur einnig skrifað nokkrar bækur. Þar á meðal má nefna Af örlögum mannanna sem kom út árið 1991 og Með skör járntjaldsins sem kom út árið 2008. Jón var lengi félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ og einnig var hann í nokkur ár sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg. Síðustu ellefu ár hefur hann tekið sér margt fyrir hendur. Hann hefur til að mynda verið í nokkrum útvarpsþáttum, skrifað bækur og tekið að sér fjöldann allan af einstökum verkefnum. Jón segist ferðast mjög mikið og vonar að aldurinn komi ekki í veg fyrir að hann geti ferðast um allan heim.

 

Fimmtudagur 17. nóvember kl. 20 - Kvikmyndin Adi Shankaracharya/The Philosopher sýnd

Adi Shankaracharya/ The Philosopher

(G.V. Iyer: 1983)
Framleiðsluland: Indland.
Hlutföll: 1.33:1
Lengd: 160 mín.
Texti: Enskur.
IMDB: Upplýsingar á IMDB 

Hér er sögð sagan af Adi Shankara (um 700-750) og hvernig hann mótaði advaita vedanta stefnuna innan hindúismans. Þetta var fyrsta indverska kvikmyndin sem gerð var alfarið á sanskrít.

 

19. nóvember kl. 15 - Rætur ábyrgðar og siðgæðis

Gunnlaugur Garðarsson guðfræðingur og prestur flytur erindið Rætur ábyrgðar og siðgæðis. Gunnlaugur er stúdent frá MR og guðfræðingur frá HÍ. Framhaldsnám í Canada. Hann þjónaði Glerárprestakalli á Akureyri í 29 ár.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband