Lífspekifélagið laugardaginn 18. mars, kl. 15 - Trú og Töfrar Kwermin fólksins í Papúa Nýju-Gíneu

 

Trú og Töfrar Kwermin fólksins í Papúa Nýju-Gíneu

Sveinn Eggertsson segir frá lífsbaráttu Kvermin-fólksins í umhverfi regnskógar og lífsskilningi þeirra eins og hann kemur fram í upprunasögum, alheimsmynd og þroskavígslum. Sveinn er dósent við mannfræðideild Háskóla Íslands, en hann dvaldi í tvö ár á Nýju-Gíneu við mannfræðirannsóknir sem urðu honum efni í doktorsritgerð.
„Sögur af týndu fólki – eða fólki í felum – voru oft sagðar af Kwermin-fólkinu sem ég dvaldi hjá á Nýju-Gíneu. Stundum var fólkinu lýst sem skelfilegum mannætum, stundum sem hálfgildings dýrum með hala, stundum sem hræddu fólki sem þyrði ekki að hafa samskipti við umheiminn. Sögurnar áttu stundum rætur í upplifun fólksins sjálfs, sem kynntist evrópskum áhrifum seint.“
 
Aðgangur er ókeypis og að erindi loknu er boðið upp á kaffi og kruðerí á efri hæð hússins

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 96682

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband