Dagskrá Lífspekifélagsins 1. og 2. desember

Föstudagur 1. des. kl. 20:00 

 

Tíminn á milli tíma - Aðventan og hinir 13 heilögu dagar og næstu

Erindi byggt á bók sem Úa Von (Sigrún Gunnarsdóttir) skapaði og hefur unnið með síðustu 10 árin og er stöðugt í þróun. Bókin er að mestu leyti byggð á persónulegri forvitni, tilraunum með efnið, rannsókn á fornum siðum og sögu, vedískri stjörnuspeki og antrópósófíu Rudolf Steiners. Hún er í senn fróðleiksrit, tilraun, dagbók og draumadagbók; verkfæri til að vekja spurningar, forvitni og meðvitund. Á þessum tíma árs verður til möguleikinn á innra ferðalagi og vakandi meðvitund. Eins konar lok eins kafla og fræ byrjar að mótast fyrir nýjum kafla, nýjum ásetningi. Þáttaskil eiga sér stað. Möguleikarýmið verður frjótt til þess að rækta upp á nýtt.
Hægt verður að kaupa draumadagbókina sem styður við efnið á 4.900 kr.
Bókin er handgerð og er hver bókakápa einstök, árituð og í 1/1 upplagi.
 
Laugardagur 2. desember kl. 15:30 
 
Séra Gunnlaugur Garðarsson - Íhugunarstund um aðventu, jól og tímann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband