Lífspekifélagið á föstudaginn - Talnaspeki í launhelgum Íslands og talan 729

 

Föstudagskvöldið 5. apríl, kl. 20:00, ræðir Haraldur Erlendsson um talnaspeki sem Haukur Erlendsson lögsögumaður á Alþingi skrifaði í Hauksbók og á rætur sínar að rekja til grísku heimspekinganna Plató og Pýþagórasar.
,,Í Landnámabók eru endurtekið nefnd saman fjöllin Ingólfsjall, þar sem Ingólfur Arnarsson var grafinn í Inghól, og svo Inghólfshöfða þar sem hann hafði vetursetur undir Öræfajökli.
Fjarlægðin þarna á milli er 729km og kunna þar að vera hugtakatengsl við talnaspeki Grikkja hvar Plató talar um heimspeki kónginn og töluna 729.”
Að erindi loknu er boðið upp á léttar veitingar og spjall. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 95430

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband