Hina tímalausu viska - Úr greinasafni Lífspekifélagsins

 

Guðspekinni hefur verið lýst sem hinni tímalausu visku, því hún skírskotar stöðugt til einhvers í manninum sem er hafið yfir tíma. Hún skírskotar til lífsins í öllum þess myndum, til eiginleika þeirra sem einkenna manninn og til þess upphafsdjúps náttúrunnar sem bæði maðurinn og lífið í heild eru í tenglum við. Allt þetta útheimtir skilning sem grípur ekki aðeins yfir hina formrænu eða vélrænu hlið hlutanna, heldur einnig yfir sannleika sem hver einstaklingur getur aðeins uppgötvað í sjálfum sér, þann sannleika sem er gjörólíkur í eðli sínu öllu því sem eðlisfræði og heimspekileg ákvörðunarhyggja getur fjallað um, en er fremur í ætt við frelsið, frumleika og sköpum.

 

Sri Ram  

 

Lesa greinina í heild sinni hér:  

https://lifspekifelagid.is/greinar/hina-timalausu-viska/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband