14.6.2007 | 16:15
Á þetta kannski við um okkur öll?
Ég og faðirinn erum eitt.
Jesus Jóhannes 10:30
Hér getið þið nálgast hina frábæru mynd What the bleep do we know?: http://www.whatthebleep.com/ sem var sýnd á RÚV í gær. Vonandi verður hún endursýnd fyrir þá sem misstu af henni.
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 96772
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var mynd sem virkilega vakti athygli svo ekki sé meira sagt. Var hugsað til þín við glápið.
Ekki bölva mér...
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 15.6.2007 kl. 00:50
Blessaður. Ég hef séð hana áður hún var ansi ,,heit" fyrir þónokkru. En hún er ansi góð en það sem mér fannst vanta og í hana var að skammtafræðin eru ekki fyrstu fræðin til þess að sjá að allt er tengt og að efni er orka o.s.frv. Búddistar og yogar hafa haldið þessu fram í þúsundir ára og því mætti segja að skammtafræðin sé eins konar sönnun á grunnhugmyndum yogaspekinar, Vedanta og búddismans en allar halda þessar kenningar því fram að allt sé tengt og að þú sért ekki aðskilinn frá almættinu. Það er ekki eitthvað fjarlægt fyrirbæri sem situr einhverstaðar og dæmir lifendur og dauða, heldur ert þú hluti af því eins og fram kom í myndinni. Þú er dropinn en almættið. Sama og Jesus var að segja í tilvitnuninni hér að ofan. Einstein sá þetta allt saman enda var hann mjög hrifinn af austurlenskum fræðum. Hafðu það gott minn kærir, ég fer svo að draga þig í hugleiðslu.
Om Shanti, Leifur
OM , 15.6.2007 kl. 08:59
Blessaður. Ég hef séð hana áður hún var ansi ,,heit" fyrir þónokkru. En hún er ansi góð en það sem mér fannst vanta og í hana var að skammtafræðin eru ekki fyrstu fræðin til þess að sjá að allt er tengt og að efni er orka o.s.frv. Búddistar og yogar hafa haldið þessu fram í þúsundir ára og því mætti segja að skammtafræðin sé eins konar sönnun á grunnhugmyndum yogaspekinnar, Vedanta, taóismans og búddismans en allar halda þessar kenningar því fram að allt sé tengt og að þú sért ekki aðskilinn frá almættinu. Það er ekki eitthvað fjarlægt fyrirbæri sem situr einhverstaðar og dæmir lifendur og dauða, heldur ert þú hluti af því eins og fram kom í myndinni. Þú er dropinn en almættið hafið. Sama og Jesus var að segja í tilvitnuninni hér að ofan. Einstein sá þetta allt saman enda var hann mjög hrifinn af austurlenskum fræðum. Hafðu það gott minn kærir, ég fer svo að draga þig í hugleiðslu.
Om Shanti, Leifur
OM , 15.6.2007 kl. 09:07
Sæll Erlingur og þakka þér fyrir innlitið. Ég skal reyna að svara spurningum þínum, samkvæmt minni bestu vitund.
Byrjum á núrmer 4: Í dag er til ógrynni af yoga-tegundum og ég held að ég megi segja að flestar eru búnar til af Vesturlandabúum fyrir Vesturlandabúa, t.d. eins og Robe yoga sem ég hef aldrei séð að tengist yoga á nokkurn hátt en að vísu hef ég ekki prófað það þannig að þetta eru örlitlir fordómar hjá mér. Svo eru til Iyanger yoga, Bikram yoga, Astanga yoga o.s.frv. En upprunalega var talað um 4 meginleiðir í yoga. Þrjár þeirra koma fram í hinni merku bók Bhagavad Gita, sem var rituð um 500 f. Kr.. Þessar þrjár leiðir eru: gnana yoga, leið vitsmuna, bhakti yoga, leið tilbeiðslu og karma yoga, leið athafna, þú getur flett þessu upp á Netinu til að kynna þér hverja leið betur svo þetta verði ekki of langt hjá mér, það er meira en nóg til skrifað um þetta. Fjórða leiðin kom svo fram í Yoga sútrunum sem Patanjali ritaði um 200 f. Kr. að talið er og nefnist hún raja yoga og er það í raun hið sanna astanga yoga, þ.e. átta þrepa yoga: 1. stigið er yama og niyama sem eru siðaboðorð, svo kemur asana eða líkamsstaða, pranayama eða öndunaræfingar, pratyahara að ná valdi á skynfærunum, dharana er einbeiting, dhyana er hugleiðsla og loksþrepið er Samadhi eða hugljómun. Þess ber að geta að það yoga sem stundað er um allan bæ í dag er svo kallað hatha yoga en það fellst aðallega í teygjum. Hatha yoga er í raun fyrstu 4 stigin í raja yoga. Þetta eru helstu tegundir yoga og svo eru til mjög margar ,,undirtegundir" og þá aðallega í hatha yoganu. Yoga þýðir sameining, þ.e. sameining einstaklingsvitundarinnar við alheimsvitundina.
3. Ég hef stundað yoga, þ.e. hatha yoga í um 5 ár en ég hef stundað hugleiðslu í um 6 ár.
2. Ég þekki enga aðferð persónulega til að sjá út eldri líf. Það eru til menn sem segjast geta sagt mannni til um hvað maður var í fyrri lífum og eflaust eru þeir til. En er eitthvað gagn af því? Konfúsíus sagði eitthvað á þessa leið: Við skulum fyrst finna út hvað við erum eða eigum að gera í þessu lífi áður en við förum að pæla í fyrri lífum. Nokkuð gott hjá honum. En þetta er mjög áhugavert efni og yogafræðin eru með ákveðin skilning á þessu. En ég held að við þurfum öll að endurfæðast í þessu lífi, við þurfum ekki að deyja líkamlegum dauða til þess.
1. Ég veit ekki hvað hugljómun er algeng en ég hef lesið um marga sem segjast vera hugljómaðir. Sumir vilja ekki leggja mikið upp úr hugljómun; zen segir t.d. þú ert nú þegar uppljómaður en hugur þinn truflar þig of mikið til að þú sjáir það. Einnig segir í zen: ef þú hugsar of mikið um hugljomun muntu aldrei ná henni. Zen segir líka að hugljómun sé í raun ekkert sérstakt, bara að vera eins og þú átt að vera. En mér finnst yogarnir líta öðruvísi á þetta, þeir líta á þetta sem eitthvað ákveðið stig sem þú nærð og það geti jafnvel verið varanlegt (nirvikalpa samadhi). T.d. í raja yoga gengur þú ákveðin þrep í átt að uppljómun. En svo hefur verið sagt: Taktu uppljómaðan yoga úr ashraminu (hálfgert klaustur) sínu og komdu með hann til Vesturlanda, láttu hann hafa vinnu, þrjú börn, skuldir, bíl, hús og konu og athugaðu eftir mánuð hvort hann er enn jafn uppljómaður og hann var. Ég held að hugljómun sé vissulega til en ég held líka að það séu margir sem haldi að þeir séu uppljómaðir en eru ekki. Hvað tekur lengi að ná hugljómun er einstaklingsbundið hlýtur að vera og hve hart þú leggur að þér. Kriya yoga meistarar segja að þú getir ná hugljómun í þessu lífi ef þú forgangsraðar rétt.
En þú talaðir um Buddha og Jesús í byrjun en það eru margir sem telja að þetta hafi bara verið uppjómaðir menn, ekkert guðir frekar en ég og þú og segja því margir að við getum náð sama stigi og þeir. Buddha er ekki nafn á manni heldur þýðir ,,hinn vaknaði". þ.e. hinn hugljómaði.
Vonandi hefur þetta svarað einhverju fyrir þig en ef þú stundar ekki hugleiðslu eða yoga þá bendi ég þér á að það er að koma aðili til landsins að kenna kriya yoga og mæli ég með því. Sjá betur hér: www.kriyayoga.is
Gangi þér vel.
Kveðja, Leifur
OM , 17.6.2007 kl. 09:18
Sæll og takk fyrir. Eins og þú veist kannski þá er Bhagavad Gita einungis lítill hluti af stærri bálki sem heitir Mahabharata sem hefur að geyma sögur af Krishna og Rama sem báðir eru taldir vera holgervingar Guðs á jörðu eða svo kallaðir avatarar, sem þú ert kannski að vísa í í svari þínu um lokatakmark yoga. Mig minnir að Gítan og Upanishads teljist svo til Vedanda heimspekinnar en veda er vit og anda þýðir að ljúka eða enda.
Ég hef heyrt að Veda sé samstofna orðinu vit og að vita á íslensku.
Hafðu það gott og vonandi kemst þú á námskeiðið, annars eru svo mörg í boði, það eru linkar inn á nokkur hugleiðslunámskeið á síðunni hjá mér.
Gangi þér vel.
Om Shanti,
Leifur
OM , 18.6.2007 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.