21. júní

Þótt dagurinn í gær væri ekki að öllu leyti eins og hann átti að vera skiptir það ekki máli; gærdagurinn er liðinn og þú getur ekkert gert til að breyta honum. Annað mál er með daginn í dag; hann er framundan ósnertur og flekklaus. Það er undir þér komið að gera hann að hinum dásamlegasta degi. Hvernig byrjar þú sérhvern dag? Mundu að þetta varðar ekki neinn annan en þig. Það ert þú sem verður að velja. reyndu að byrja daginn í hugarró [t.d. með hugleiðslu] og ánægju. Gefðu þér tíma til að vera hljóður [með hugleiðslu] og leyfa innri friði að fylla þig og umvefja. Æddu ekki inn í daginn óundirbúinn og úr jafnvægi. Auðvelt er að flytja þannig hugarástand inn í daginn, leyfa því að hafa áhrif á hann allan og allar mannverur sem þú kemst í nálægð við. Það er undir þér komið að velja hvað dagurinn í dag færir þér og fylgja því svo eftir. Því ekki að velja núna?

 ´

Eileen Caddy - Ég er innra með þér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Takk.  Þessi ábending er alltaf þörf.  Losna við tjakkinn.

kær kv.

Bragi Þór Thoroddsen, 21.6.2007 kl. 23:04

2 Smámynd:                                           OM

Tjakka þér sömuleiðis minn kæri.

Kv. LL

OM , 22.6.2007 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96772

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband