Dalai Lama

 

Við höfum enga þörf fyrir musteri; við höfum enga þörf fyrir flókna heimspeki. Í hjarta okkar og huga finnum við eigið bænahús.

 

Dalai Lama


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Við höfum í að minnsta ekki þörf fyrir kaþólska kirkju og klerka...

Þrátt fyrir að hann mæli kannski ekki alveg edrú þá er smá speki í kalli (efstur á spilaranum hjá mér).  :Hvernig getur staðist að því dýpra sem við köfum, því stærra verður það?  Stemmir við þitt.

kv.

Afundinn

Bragi Þór Thoroddsen, 16.7.2007 kl. 00:12

2 identicon

Sæll Leifur, og aftur þakkir fyrir að halda úti svona skemmtilegu og fallegu bloggi. Rakst á þennan kall: http://vethathiri.org/

....hugsaði með mér Leifur þarf að sjá þetta

Gummi (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 11:12

3 Smámynd:                                           OM

Takk fyrir þetta. Flottur gaur. Ég vitna kannski í hann við tækifæri.

Kv. LL

OM , 16.7.2007 kl. 16:42

4 Smámynd:                                           OM

En Bragi ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara. Hver mælir ekki edrú? Hver er Guðbjartur?

Kv. LL

OM , 16.7.2007 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96772

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband