Mér finnst þetta svo flott að ég verð að birta þetta aftur

 ramakrishna1

"Different people call on [God] by different names: some as Allah, some as God, and others as Krishna, Siva, and Brahman. It is like the water in a lake. Some drink it at one place and call it 'jal', others at another place and call it 'pani', and still others at a third place and call it 'water'. The Hindus call it 'jal', the Christians 'water', and the Moslems 'pani'. But it is one and the same thing."

 

Ramakrishna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Þetta er bara ansi gott.  Hætta að reyna að skilgreina og telja sig hafa endanlega svarið. 

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 19.8.2007 kl. 12:26

2 Smámynd:                                           OM

Einmitt, það er málið. Eins og þú sagðir á þinni síðu þá á maður að leyfa fólki að trúa í friði á sinn hátt, hvort sem það trúir eða ekki  .

Kv. LL

OM , 19.8.2007 kl. 20:36

3 Smámynd: Lúðvík Bjarnason

Gætum tekið loft einnig því við erum öll eins og loftið gert úr sama efninu en sumstaðar er þungt loft sumstaðar ekki.  

Lúðvík Bjarnason, 20.8.2007 kl. 17:57

4 Smámynd:                                           OM

Sæll. Ég er ekki sammála þér. Fyrir mér er þetta allt sami guðinn, Allah, Jesú, Brahman, Krishna o.s.frv.. Sjórinn er allstaðar jafnblautur en ber mismunandi nöfn. Mennirnir eru hins vegar ólíkir og nálgast hann á mismunandi hátt og gera ótrúlegustu hluti í nafni síns Guðs, t.d. drepa aðra menn sem þeir svo segja vilja Guðs. Það hafa einnig kristnir gert. Fyrir mér er þetta ótrúleg vitleysa og flestum finnst það vona ég.

Yoga er ekki trúarbrögð, þú getur stundað yoga og verið múslimi, kristin, búddisti o.s.frv. eða allt í senn eða ekkert af þessu. Þetta er allt það sama en við verðum að finna okkar leið sem hentar okkur (bendi á bókina Um hjartað liggur leið eftir Jack Kornfiled sem tekur vel á þessum málum), þess vegna er trú persónuleg, það getur enginn sagt þér hvernig þú átt að trúa. Þú verður að finna það hjá þér. En þetta er nú bara mitt álit og það er ekkert réttara né vitlausara en hjá hverjum öðrum.

Ég veit ekki hversu algengt það er að yogar sjái orkustöðvarnar. Ég hef aldrei séð þær en ég finn vel fyrir flestum þeirra og get staðsett þær. Mín tilfinning er að þær séu á stærð við krónupening eða svo

Gangi þér vel og takk fyrir innlitið.

Kveðja, Leifur

OM , 21.8.2007 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband