Ertu meðvirkur/meðvirk?

Atferlismynstur og einkenni meðvirkni

Afneitun:

•  Ég á erfitt með að gera mér grein fyrir því hvernig mér líður.
•  Ég geri lítið úr, breyti eða afneita því hvernig mér líður.
•  Mér finnst ég algjörlega óeigingjarn og einarðlega helgaður velferð annara.

Lítil sjálfsvirðing:
•  Ég á erfitt með að taka ákvarðanir.
•  Ég dæmi allt sem ég hugsa, segi og geri harðlega og finnst það aldrei nógu gott.
•  Ég fer hjá mér þegar ég fæ viðurkenningu, hrós eða gjafir.
•  Ég bið aðra ekki um að mæta þörfum mínum eða þrám.
•  Ég tek álit annara á hugsunum mínum, tilfinningum og hegðun fram yfir mitt eigið.
•  Mér finnst ég ekki vera manneskja sem hægt er að elska og virða.

Undanlátssemi:
•  Ég breyti gildum mínum og heilindum til þess að forðast höfnun eða reiði annara.
•  Ég er næmur fyrir því hvernig öðrum líður og mér líður eins og þeim.
•  Ég er fram úr hófi trúr fólki og kem mér því ekki nógu fljótt úr skaðlegum aðstæðum.
•  Ég met skoðanir og tilfinningar annara meir en mínar eigin og er hræddur við að láta álit mitt í ljós ef ég er ósammála einhverju.
•  Ég set áhugamál mín og tómstundir til hliðar til þess að gera það sem aðrir vilja.
•  Ég sætti mig við kynlíf þegar ég vil ást.

Stjórnsemi:
•  Mér finnst annað fólk ófært um að sjá um sig sjálft.
•  Ég reyni að sannfæra aðra um það hvað þeim “á” að finnast og hvernig þeim líður í „raun og veru“.
•  Ég fyllist gremju þegar aðrir leyfa mér ekki að hjálpa sér.
•  Ég gef öðrum ráð og leiðbeiningar óspurður.
•  Ég helli gjöfum og greiðum yfir þá sem mér þykir vænt um.
•  Ég nota kynlíf til þess að öðlast viðurkenningu.
•  Fólk verður að þurfa á mér að halda til þess að ég geti átt í sambandi við það.

 

Sjá betur hér: http://www.coda.is/ 




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband