We are all part of the One Spirit

 

 

We are all part of the One Spirit. When you experience the true meaning of religion, which is to know God, you will realize that He is your Self, and that He exists equally and impartially in all beings.
 
Paramahansa Yogananda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Paramahansa Yogananda var mikill jógi. Hann var það birtingarform guðdómsins sem ég heillaðist mest af fyrir um þrjátíu árum síðan. Merkilegt þó að ég tel að hann hafi leitt mig í samband við annan mikinn meistara, Shri Shri Anandamurti, stofnanda Ananda Marga hreyfingarinnar. Hann samdi margar bækur um Tantra jóga, andlega heimspeki, og þjóðfélagslega heimspeki. Á áttunda áratugnum sat Anandamurti í fangelsi í um átta ár, á valadatíma Indiru Gandi. hreyfing hans var bönnuð og margir fylgismanna hans ofsóttir af Indverskum stjórnvöldum og hnepptir í fangelsi. Það vakna margar spurningar ef við reynum að bera saman kenningar Yogananda og Anandamurtis. T.d. hvers vegna gat Yogananda starfað óáreittur bæði í Bandaríkjunum og á Indlandi? Ég hugsa að svarið liggi í að Anandamurti var þjóðfélagsgúrú og setti fram róttækar þjóðfélagskenningar kallaðar PROUT, Yogananda lét sér aftur á móti nægja að boða andlega heimspeki og andlegan praxis.

Guttormur Sigurdsson (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 23:47

2 Smámynd:                                           OM

Sæll og takk fyrir innlitið og upplýsingarnar. Satt er að Yogananda var mikill meistari og bókin hans Sjálfsævisaga yoga alveg hreint frábær. En ég þekki lítið til Anandamurtis, þó hef ég lesið eitthvað um hann. En hvernig er það er Ananda Marga hreyfingin virk á Íslandi? Eruð þið með heimasíðu?

Om

Leifur  

OM , 6.10.2007 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband