13.10.2007 | 12:58
Klukk
Ég var víst klukkaður eins og það kallast víst af einum að mínum bestu vinum honum Braga http://www.braxi.blog.is/blog/mr_hyde . Ég hef þetta svipað og þú Bragi minn samt ekki eins. Ég verð víst að skrifa eitthvað sem kemur frá sjálfum mér þó svo ég hafi sagt hér vinstra megin á síðunni að ég hafi ekki ætlað að gera það. En þegar maður er klukkaður verður maður að játa upp á sig einhverja 8 atriði. En þú byrjar ballið:
1. Ég er mikil tilfinningavera líkt og þú Bragi. Geri ekki flugu mein í dag í orðsins fyllstu merkingu en hef þó aldrei grátið í bíó.2. Ég er mjög trúaðu á minn hátt en fylgi engum trúarbrögðum þau hafa engin endanlega svör. Það er mikil munur á trú og trúarbrögðum. Trú er persónuleg en í trúarbrögðum er oftast eitthvað yfirvald sem segir þér hvernig þú átt að trúa, sem gengur náttúrulega ekki upp að mínu mati. Ég trúi að öll trúarbrögð leiði að sama marki og sami Guðinn er á bak við þau öll. Annars er Guð bara þriggja stafa orð og segir ekkert meira. Þú ert dropinn og almættið hafið, þannig lít ég á þetta. Tilgangur okkar er svo að sameinast hafinu á ný og er hugleiðslan helsta tækið til þess. Bókstafstrúarmenn eru einhverjir þeir alleiðinlegustu menn sem ég veit um. Flestir egóistar fram í fingurgóma án þess að sjálfsögðu að sjá það sjálfir. Ég iðka yoga, sem er ekki trúarbrögð, og ver töluverðum tíma í hugleiðslu og hugleiði ég kvölds og morgna og það heldur geðheilsunni í góðu lagi.
3. Ég er mikill dýravinur og á einn hund sem heitir Fidel Castro og reyndar átti ég tvo páfagauka sem hétu Yogi og Snúlla en þeir féllu frá fyrir stuttu. Það er ekki til veiðieðli í mér og ég held að það sé alls ekki í hinu sanna eðli mannsins, þ.e. að þurfa að drepa dýr. Ég er enn með móral yfir múkkunum sem ég skaut á sjónum með byssunni hans Braga. Ég get varla drepið dýr og eins og ég sagði fyrr þá geri ég ekki flugu mein. Þegar könguló eða geitungar gera sig heimakomin á heimili mínu þá reyni ég alltaf að ná þeim lifandi og sleppi þeim. Líkt og vinir mínir í austrinu álít ég allt líf heilagt, ahimsa, kallast það í yogafræðunum, þ.e. ofbeldisleysi. Ég reyni að fylgja því þó svo ég verði að verja son minn og konu ef einhver dýr myndi ráðast á þau eða mig sjálfan mig.
4. Ég er vinstri sinnaður en ekki flokksbundinn því ég tel það koma í veg fyrir gagnrýna hugsun. Ekkert sorglegra en Sjálfstæðismaður að verja gjörðir Davíðs á Davíðstímanum svokallaða en vonandi gerir einhver ,,Krjúsjoff upp þennan tíma í framtíðinni. Eins og ég sagði þá er ég frekar langt til vinstri og sumir myndu jafnvel kalla mig sósíalista og mér er alveg sama það er alls ekki skammaryrði í mínum huga.
5. Ég er rokkari inn við beinið. Hlustaði reyndar meira á rokk á mínum yngri árum en ég hef mjög gaman hljómsveitum eins og Deep Purple, Led Zeppelin, Black Sabbath, Iron Maiden, Ac/Dc, Dio, Rolling Stones, Bítlunum, gömlum blúshundum og kántríhetjum. En mitt uppáhald í tónlist nr. 1, 2 og 3 er Bob Dylan. Ég fullyrði að það mun enginn annar eins tónlistamaður eins og hann koma fram á sjónarsviðið. Hann er algjörlega magnaður.
6. Helsti gallinn minn, sem er jafnframt kostur, er að ég vill hafa allt í röð og reglu hver sem ég er, þoli ekki að hafa allt í drasli. Þess vegna getur konan mín orðið ansi þreytt á mér.
7. Ég drekk ekki né reyki en það hefur ekki alltaf verið svo gott. Ég hætti að drekka fyrir rúmlega 7 árum og stuttu seinna hætti ég að reykja.
8. Það sem ég þoli ekki í fari manna er óheiðarleiki og óstundvísi og ég reyni því að tileinka mér þessa eiginleika.
Jæja, þá eru komin 8 atriði og vonandi njótið þið en þetta geri ég ekki aftur. Ég ælta að klukka Veruna sem er mjög hrifin af síðunni minni en ég veit ekkert hver þetta er. Hann er reyndar ekki á Moggablogginu en það ætti ekki að skipta máli. Slóðin er hér: http://www.minnsirkus.is/userpage/default.aspx?user_id=5533 Vonandi sér Veran þetta því ég kann ekki að kommentera á síðuna hjá þér.
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk kallinn minn. Þú ert barasta góður eins og alltaf.
viva fidel
... lifi byltingi, eða var það ekki titill á LP eftir meistarann, Revolution?
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 13.10.2007 kl. 13:57
Þetta viltu. Revolution er ekki nafn á LP eftir Lennon né Dylan ef þú ert að meina þann síðarnefnda en Revolution er lag af Hvíta albúminu svokallaða með Bítlunum. "Say you wanna revolution...." og það vilt þú minn kæri.
Kveðja, f.h. Reykjavik Anarchy Harvest
Leifur
OM , 13.10.2007 kl. 14:16
Rétt, var með Desire í huga, minn mengaði hugur bregnlaði þessu. Þarf ekkert að afsaka mig, þú þekkir mig og minn Alzh....
Bragi Þór Thoroddsen, 13.10.2007 kl. 14:43
Þetta var magnað hjá þér Leifur. Saknaði þín á Sesshin um daginn. Þetta var rosa partý.
Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:57
Sæll Guðmundur
Já, ég trúi því að þetta hafi verið flott partý en mig langaði mjög að fara og var búinn að skrá mig en svo sá ég að ég hafði ekki tíma. Er að vinna, með einn 15 mánaða og eitt á leiðinni í febrúar og einn hund. Þannig það er nóg að gera en ég var með ykkur í huga þegar ég settist á púðann, sem ég geri kvölds og morgna. Gangi þér vel og takk fyrir innlitið.
Gassho
Leifur
OM , 16.10.2007 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.