Sex is like brushing your teeth

 

One day a student asked, "Roshi, I have a lot of sexual desire. I´m thinking of becomming celibate. Should I try to limit myself in this way?"

"Sex is like brushing your teeth," Suzuki answered. "It´s a good thing to do, but not so good to do it all day long."

 

 

David Chadwick - Zen is right here 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Ekki ræða kynlíf þitt við tannsa...

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 15.12.2007 kl. 18:48

2 Smámynd: Ingibjörg

bíddu lifði roshiu ekki skírlífi

Ingibjörg, 15.12.2007 kl. 23:20

3 Smámynd:                                           OM

Imba: Suzuki roshi var giftur og lifði ekki skírlífi. Hann átti allavega einn son. Jakusho Kwong-roshi nemandi hans er einnig giftur eins og svo margir zen meistarara.

Bragi: Er það ekki tönnsi?

OM , 16.12.2007 kl. 00:34

4 identicon

Hann roshi kemur alltaf með slagarana.

Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 03:22

5 Smámynd:                                           OM

Já, hann er ótrúlega flottur karlinn. Hann er einn af þessum stóru að mínu mati. Það er unun að lesa það sem haft var eftir honum.

Gassho

Leifur

OM , 16.12.2007 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband