Kúndalini II

 

Orkustöðvarnar (chakras)

Orðið chakra lýsir í raun alls ekki því sem við er átt. Það þýðir bara hjól eða skjöldur. Þarna er um að ræða að minsta kosti tvenns konar fyrirbæri sem einu nafni eru kölluð chakra...

 

Fyrst er múladhara sem er fjórföld, neðst niðri við mænurót, þaðan ganga nadíurnar upp; svadisthana sem er í hryggnum heldur ofar en lífbeinið, hún er sexföld; manipuraka sem er í hryggnum á móts við sólarplexus aðeins ofan við naflann, hún er tíföld; anahata sem er á móts við mitt brjóst og gerir talsvert mikið vart við sig hjá fólki; visúddhi sem er efst uppi í hálsi, fram undan mænukringlu, hún er sextánföld, og anja, stöðin milli augnabrúnanna og er hún tvöföld...

Hvirfilstöðin heitir sahasrara (eða brahmarandhra, þúsundblaða lótusinn) og er rétt fyrir ofan hvirfilinn (þetta síðasta er frá mér komið allt hitt er frá Sigvalda Hjálmarssyni)

 

 

 

Sigvaldi Hjálmarsson - Kúndalini. Grein úr ganglera


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 96761

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband