Þögull Eckhart Tolle hugleiðsluhópur hefst 26. október n.k.

Þögull Eckhart Tolle hugleiðsluhópur hefst 26. október n.k.

Í vetur verður áfram starfræktur þögull hugleiðsluhópur sem byggir á DVD myndefni með andlega kennaranum Eckhart Tolle (sjá http://www.eckharttolle.com/groups). Hópurinn kemur saman annað hvert sunnudagskvöld í vetur á annarri hæð í húsi félagsins kl. 20. Húsið opnar kl. 19:30 og lokar kl. 20 og eru allir beðnir um að hafa hljótt um sig við komu og brottför. Byrjað er á þögulli hugleiðslu í uþb. 10 mínútur, síðan er horft á myndefni með Eckhart í uþb 1-1.5 klst og að lokum er þögul hugleiðsla í uþb. 10 mínútur. Í vetur verður byrjað á að sýna frá umfjöllun Eckhart Tolle og Opruh Winfrey á bókinni A NEW EARTH Awakening to Your Life´s Purpose  eftir Eckhart Tolle. Hópurinn, sem er öllum opinn, er í umsjón Elíasar Jóns Sveinssonar.  Hann veitir nánari upplýsingar í síma  897-8915 . Einnig er unnt að hafa samband með tölvupósti (eliasj@centrum.is).  

Dagskrá 26. október: 1. Kafli  The Flowering of Human Conciousness.
Bókin: A NEW EARTH
Bókin: Ný jörð

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96844

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband