Frítt efni frá Guðjóni Bergmann - Ókeypis hljóðupptökur af slökunar-, öndunar- og hugleiðsluæfingum og frítt lesefni

 

Eftirfarandi er tekið af vefsíðunni: www.gbergmann.is

Frítt efni á óvissutímum


Guðjón Bergmann hefur ákveðið að gefa ókeypis hljóðupptökur af slökunar-, öndunar- og hugleiðsluæfingum í gegnum þessa vefsíðu, auk þess að gefa fría kafla úr bókunum sem hann hefur gefið út síðustu ár.
   Hljóðupptökurnar hafa hjálpað hundruðum einstaklinga að finna stundarfrið þegar að erfiðleikar steðja að. Lesefnið er valið með hliðsjón af því óvissuástandi sem við lifum nú við og má meðal annars lesa um streitu, slökun, jákvæðni, stjórn hugans, uppbyggingu á sjálfstrausti og margt annað.

Hér getið þið nálgast þetta efni: http://www.gbergmann.is/frittefni.php 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk fyrir þetta!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.10.2008 kl. 22:00

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Jákvætt hjá Guðjóni Bergmann og þér Leifur að birta þetta hér. 

Máni Ragnar Svansson, 24.10.2008 kl. 20:21

3 Smámynd:                                           OM

Já, þetta er flott framtak hjá Guðjóni.

OM , 24.10.2008 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 96744

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband