5.11.2008 | 17:47
Hvernig eigum við svo að fara að því að nálgast okkar Dharma og lifa upp til þess í hinu daglega lífi? Hvaða kröfur gerir Dharma til okkar?
Við skulum fyrst athuga hvernig Karma virkar í lífi okkar. Orðið Karma merkir tvennt - í fyrsta lagi lögmál orsaka og afleiðinga, það hvernig afleiðingarnar tengjast orsökunum - í öðru lagi er Karma notað yfir karmaskuldir okkar, þ.e.a.s. þær orsakir sem ekki hafa ennþá öðlast afleiðingar. Lögmálið segir svo að allt sem fyrir okkur kemur, andartak fram af andartaki, hverja einustu sekúndu lífs okkar frá vöggu til grafar - séu karmaskuldir í uppfyllingu. Það sem kemur fyrir okkur á þessu andartaki er afleiðing fyrri athafnar eða samspils athafna og sú einstaka afleiðing eða karmaskuld er þarmeð uppfyllt og kemur aldrei aftur. Það mekir ekki að það komi ekki önnur eins eða samsvarandi. Það fer eftir því hvernig við bregðumst við því sem kemur til okkar, eða öllu heldur, hvort við bregðumst við yfir leitt. Við skulum taka mjög einfaldað dæmi. Segjum að ég sé sleginn utanundir, þ.e. löðrungaður af einhverjum. Samkvæmt lögmálinu á ég það skilið vegna þess að ég hef einhverntíma sjálfur gefið viðkomandi á hann. Við erum því kvittir ef... - ef ég bregst ekki við löðrungnum. Ef ég hinsvegar slæ viðkomandi strax aftur á móti, geld líkt með líku, hef ég aftur komið á misræmi, sem vinna verður upp síðar.Í flestum tilfellum er þetta ekki alveg svona einfallt. Karma vinnur nefnilega fyrst og fremst í gegnum tilfinningarnar, því það er í dulvitundinni sem við geymum karmaskuldirnar. Það fer því e.t.v. fyrst og fremst eftir því hvernig eða hvort við bregðumst við tilfinningalega, hvort við skiljum eftir okkur slóð karma eða hvort við göngum um heiminn án spora. Það eru sjaldnast ytri athafnir sem segja til um hvort við gerum rétt, heldur innri afstaða, innri tilfinning eða innri skilningur. Sá sem starfar af fullkomnum skilningi og kærleika gerir aldrei illt, hverjar sem athafnir hans kunna að vera! Í þessu er fólginn leyndardómur þess að vera réttlátur. Líttu á afstöður þínar fremur en verk þín, þegar þú reynir að meta hvort þú ert að gera rétt og farða afar varlega í að dæma athafnir annarra því þær segja ekki alltaf sannleikann um innrætið. Hér erum við farin að nálgast Dharma, en það er þó meira en bara það að gera rétt. Dharma felur nefnilega í sér tilganginn með lífi þínu. Ekki þinn persónulega tilgang, ekki þinn tilgang, heldur miklu æðri og meiri tilgang - tilgang tilverunnar með lífi þínu! Og til að finna út hvert þitt Dharma er þarftu fyrst að finna hver tilgangur tilverunnar í heild er og síðan hvert þitt sérstaka hlutverk er, ekki var, ekki verður í framtíðinni, heldur er núna. Þú skalt ekki leita langt frá þér, hjá vitringum eða í bókum, því þitt Dharma er hvergi að finna nema í þér.
Leyfið mér að leggja á borðið auðskilið dæmi um Dharma. Þegar egg frjófgast hefst ferli sem nefnt er frumuskipting. Það fara að myndast frumur í milljónatali og til að byrja með virðast þær allar vera eins. fljótlega kemur þó að því að þær fara að greinast í hópa, sem síðar verða að limum og líffærum verðandi fósturs. Þótt allar frumur virðist eins í upphafi er eins og stasetningin í líkamanum gefi þeim mismunandi hlutverk eða Dharma. Í heilbrigðum og eðlilegum líkama vinna þessir milljarðar fruma eins og ein órofa heild. Þær sinna allar með tölu skyldum sínum á einhvern undursamlegan hátt. Og yoginn segir að þær mundu gera það miklu lengur en raun ber vitni ef ekki kæmi til tilfinningar og hugsanir íbúandans, þín og mín. Og hvað gerist ef einhver fruman slítur sig út úr hópnum og fer að lifa sínu eigin lífi, taka sitt líf í sínar hendur? Eitt sem við vitum að getur gerst er nefnt krabbamein, stjórnlaus frumuskipting án tillits til umhverfisins.
Þetta gefur okkur e.t.v. eilitla en þó raunhæfa mynd af því hvers eðlis Dharma er. Það segir okkur að þitt Dharma, mitt Dharma og Dharma allra annarra eru samtengd í eina heild og að mínar athafnir, mínar afstöður koma öllum heiminum við. Við erum öll ein órofa heild, frumur í einu stóru lífsblómi. Lifum við í dag samkvæmt samkvæmt því? Hvað ætli séu margar "heilbrigðar" frumur í mannkynslíkamanum?
En það sýnir okkur líka hver leyndardómur rétts lífernis er. Lykilorðið er auðsjáanlega eining, sem í okkar lífi merkir það sama og bræðralag. Alger fjarvist eigingirni, að lifa fyrir og í samræmi við heildina, að rækja sitt hlutverk í stað þess að vera alltaf að skipta sér af hlutverki náungans, en fyrst og fremst að skilja og þykja vænt um tilveruna eins og hún er og vita sinn stað í alheiminum. Þetta er leiðin til Dharmans, leiðin til fullkomnunarinnar.
Einar Aðalsteinsson - Erindi á sumarskóla Guðspekifélagsins 1996.
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 96737
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki felli ég mig við þessa kaldranalegu karmakenningu að allir eigi allt skilið sem fyrir þá kemur, t.d. einstaklingur sem er dæmdur saklaus og tekinn af lífi. Þá hefur hann víst til þess unnið í fyrra lífi. Hann sé að kvitta fyrir skuld sína í fyrra lífi, skeflilegt illvikri hefur hnan framið Að nokkrir menn skuli halda fram svona ósköpum. En vel má þó vera að karmakenningin sé fágaðari en þessi skilningur sem Einar setur fram gerir ráð fyrir. Mér skilst að svo sé en ekki er víst sama hver leggur út kenninguna fremur en fyrri daginn.
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.11.2008 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.