Ef þú stendur nákvæmlega þar sem þú ert, ertu uppljómaður

 

Sú reynsla sem felst í uppljómun er að sjálfsögðu mikilvæg, en það sem er mikilvægara er að geta aðlagað logann sem lýsir okkur í zazen og daglega lífinu. Þegar rýkur af loganum leggur frá honum brunalykt en þegar loginn er hreinn er engin lykt. Þegar líf þitt logar eins og hreinn logi hefur þú ekki undan neinu að kvarta og engin ástæða til að fylgjast sérstaklega með iðkun þinni.

 

Þú heldur að sönn iðkun byggist á því að vera uppljómaður en þannig er því ekki varið. Sönn iðkun vex úr blekkingu, úr pirringi. Þú getur aðeins byggt iðkun þína á mistökum. Andartak mistakanna er upphaf iðkunarinnar. Þessvegna þurfum við að finna hina sönnu merkingu iðkunarinnar áður en við uppljómumst. Uppljómunin er þar sem þú ert. Ef þú stendur nákvæmlega þar sem þú ert, ertu uppljómaður.

 

Shunryu Suzuki-roshi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband