Af hjartans heilindum þýðir að gera eitthvað með engum huga

 

Ef við ætlum okkur að iðka zazen í hversdagslífinu verðum við að hugsa það í víðu samhengi. Við verðum að iðka zazen af fullri einbeitingu. Þegar þú iðkar zazen eða eitthvað annað gerðu það af fullum heilindum. Ef þig langar til að synda dýfðu þér í hafið og syntu af hjartans heilindum. Og þegar þú dýfir þér þá hverfa bæði hugmyndin um sundmanninn og hafið. Það er einungis athöfnin að synda. Af hjartans heilindum þýðir að gera eitthvað með engum huga. Það þýðir að vera á kafi í sínum eigin athöfnum og raungera tímann nákvæmlega hér og nú.

 

 Dainin Katagiri-roshi

 

Sjá greinina í heild sinni hér: http://www.zen.is/greinar.htm#thu%20verdur%20katagiri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband