Í þessum spurningum felst kjarni andlegs lífs ...

 

Auðvitað getur það gerst að við gleymum okkar leyndustu fyrirætlunum þegar við erum undir miklu álagi í amstri lífsins. En þegar kemur að leiðarlokum og fólk lítur yfir farinn veg eru spurningarnar sem það spyr yfirleitt ekki „hvað sé mikið inni á bankabókinni“ eða „hvað það hafi skrifað margar bækur“ eða „byggt mörg hús“. Ef þú hefur notið þeirra forréttinda að vera hjá fólki sem veit að það er að deyja þá veistu að spurningar þess eru mjög einfaldar: „Gaf ég raunverulega ást?“ „Lifði ég lífinu lifandi?“ „Lærðist mér að gefa eftir?“

Í þessum spurningum felst kjarni andlegs lífs.

 

Jack Kornfield - Úr Um hjartað liggur leið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 96745

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband