The Secret of Happiness - Fyrirlestraröð með Eckhart Tolle í húsi Guðspekifélagsins

 

Nú byrjum við næsta sunnudag á ,,Leyndarmáli hamingjunnar" fyrirlestrunum á nýjasta DVD með Eckhart Tolle.

 


Innihald:
Hversu dáleiddur ert þú að innihaldinu í þínu lífi? Það er að segja, hversu djúpt samsamar þú þig við hugmyndir þínar, skoðanir, merkimiðana, atvinnu, samfélag eða menningu? Fyrsta skrefið í áttina að því að finna sanna hamingju er að gera sér grein fyrir því að þú hefur verið fastur í því að leita eftir hamingjunni í gegnum innihaldið í lífi þínu. Í þessum óvenjulegu kennslustundum sýnir Eckhart Tolle þér hvernig þú getur farið að því að verða frjáls frá ótta, áhyggjum, óánægju og öðrum truflunum mannshugans með því að fara handan samsömunar við innihaldið. Hin djúpa innri kyrrð sem liggur að baki orða hans afhjúpar þína eigin innri dýpt, vídd vitundarinnar sem er ein með eilífu núinu. Þetta er eini staðurinn sem hægt er að finna sanna hamingju. Leyndarmál hamingjunar inniheldur einnig spurningar og svör sem tengjast eftirfarandi spurningum:
O Hvernig á að dvelja í kyrrð og starfa í heiminum?
O Hver er tilgangur minn í lífinu?
O Þróun Egósins og af hverju það er mikilvægt að fara handan við það?
O Og fleira.

 


 
Dagskrá 15. mars: The Secret of Happiness 1 (1 klst.)
kl. 20 á annarri hæð í húsi Guðspekifélagsins að Ingólfsstræti 22.  
 
 


Framhald:
 
Dagskrá 15. mars: The Secret of Happiness 1
 
Dagskrá 29. mars: The Secret of Happiness 2
 
Dagskrá 12. apríl:  The Secret of Happiness 3
 
Dagskrá 26. apríl: The Secret of Happiness 4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband