Guđspekifélagiđ - Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri

Guđspekifélagiđ - The Theosophical Society  er alţjóđlegt félag, stofnađ 1875 í New York.  Höfuđstöđvar ţess eru í Adyar í Chennai (Madrasfylki) á Indlandi og ţađ starfar í deildum um heim allan.
Fyrsta grein Guđspekifélagsins á Íslandi var stofnuđ í Reykjavík 17. nóvember 1912. Íslandsdeild Guđspekifélagsins var stofnuđ 1921.
 

Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:

1. Ađ móta kjarna úr allsherjar brćđralagi mannkynsins, án tillits til kynstofna, trúarskođana,
kynferđis, stétta eđa hörundslitar

2. Ađ hvetja menn til ađ leggja stund á samanburđ trúarbragđa, heimspeki og náttúruvísindi.


3. Ađ rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl ţau, er leynast međ mönnum



Einkunnarorđ félagsins eru:
Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri.
 

                                     


Guđspekifélagiđ er samtök venjulegs fólks sem hefur ţađ óvenjulega áhugamál ađ vilja kanna leyndardóma mannsins og vitundar hans, fólks sem vill nema eftir sinni eigin getu og í samrćmi viđ eigin persónulega hćfileika. Forsenda slíkrar leitar eđa náms er innra frelsi, frelsi til ađ leita, sem er ađ vera óbundinn af trúarsannfćringu og frelsi til ađ tjá skilning sinn. Guđspekifélagiđ er vettvangur einstaklinga sem vilja sameinast um spurningar en ekki um svör, sem vilja leita eftir skilningi en ekki sannfćringu.

 

 

 GUĐSPEKIFÉLAGIĐ, The Theosophical Society, er alţjóđlegur félagsskapur sem helgar sig alheims brćđralagi mannkyns og hvetur til rannsókna og samanburđar trúarbragđa, heimspeki og náttúruvísinda í ţá veru ađ mađurinn megi betur skilja sjálfan sig og stöđu sína í alheiminum. Guđspekifélagiđ stendur fyrir algeru hugsana og trúfrelsi einstaklingsins.Guđspekifélagiđ bođar engar kenningar en hvetur til hugsana- og skođanafrelsis. Ţví eru ţćr hugmyndir sem hér koma fram ekki á ábyrgđ félagsins eđa bindandi fyrir félagsmenn, en settar fram til ađ hvetja til umrćđu og stúdíu um sjálfsrćkt og andlega iđkun.Starfsemi félagsins fer fram á fundum, međ fyrirlestrum, umrćđum, í námshópum og námskeiđum og er öllum opin.

 HIN GUĐSPEKILEGA HEIMSMYND

Um leiđ og Guđspekifélagiđ áskilur hverjum félaga fullt frelsi til ađ túlka á eigin veg ţćr kenningar, sem ţekktar eru undir nafninu guđspeki, er ţađ helgađ varđveislu og kynningu ţeirrar fornu visku, sem inniheldur bćđi heimsmynd og framsýn mannlegrar ummyndunar.Ţessi hefđ hvílir á vissum grundvallar stađhćfingum:

1.      Alheimurinn og allt sem á sér tilvist innan hans, er ein samtengd og innbyrđis háđ heild.

2.      Sérhver tilvistar-eining - frá öreind til vetrarbrautar - á sér rćtur í einum og sama alheimslega, lífgefandi veruleika. Ţessi veruleiki er allstađar til stađar, en ekki er hćgt ađ líta á hann sem samsafn allra hluta, ţví hann er handan allrar tjáningar. Hann birtist í tilgangsríkum, regluţrungnum og meiningarfullum ferlum náttúrunnar, sem og í dýpstu fylgsnum hugsunar og anda.

 3.      Skilningur á einstöku gildi sérhverrar lífeindar birtist í lotningu fyrir lífinu, samúđ međ öllu, skilningi á nauđsyn allra einstaklinga til ađ finna sannleikann ađ sjálfsdáđum, og virđingu fyrir öllum trúarhefđum. Hvernig ţessar hugsjónir birtast í lífi einstaklingsins eru í senn forréttindi eigin vals og ábyrg athöfn sérhvers mannlegs einstaklings.

Guđspekin gerir sér sérstakt far um ađ ýta undir skilning og bróđurţel međal fólks af öllum kynţáttum, ţjóđerni, hugsunarhćtti og trú. Ţví er öllum óháđ, kynstofni, trúarskođunum, kynferđi, stétt eđa hörundslit, bođiđ ađ taka á jafnréttisgrunni ţátt í  starfi félagsins. Guđspekifélagiđ setur engar kennisetningar fram, en vísar til uppsprettu einingar ađ baki allrar fjölbreytni. Ástundun sannleika, kćrleika til alls sem lifir og viđleitni til ađ lifa lífinu í virkri samúđ, eru auđkenni hins sanna guđspekisinna.

www.gudspekifelagid.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband