Fyrirlestur: Fast nám og fljótandi

Miðvikudagsfyrirlesturinn 18. mars n.k. mun Stefán Jökulsson flytja og

nefnist hann Fast nám og fljótandi.

Fyrirlesturinn er byggður á frásögnum tveggja Íslendinga, háskólakennara oglistamanns, sem segja frá þeim hugmyndum sem þeir taka mið af í starfi sínu. Frásagnirnar hafna inni í stað- og tímalausu sköpunarrými þar sem þrírvalinkunnir hugsuðir – tveir látnir og einn lifandi – taka þær til umræðu, þ.e. enskur heimspekingur, indverskur dulspekingur og bandarískur zen-meistari.

Samtal þrímenninganna vekur áleitnar spurningar: Hefur nám miðast of mikiðvið hugtök? Höfum við vanmetið þátt innsæis í því? Viljum við fremur „láta“eitthvað gerast í skólastarfi, með ákvörðunum okkar og athöfnum, en „leyfa“ því að gerast?

Undir lokin opnast ef til vill glufa inn í skólaveröld þar sem aðgerðaleysier gert jafnhátt undir höfði og aðgerðum, og innsæi vegur jafnþungt og rökhugsun.

Stefán Jökulsson hefur fengist við kennslu og miðlun af ýmsu tagi frá árinu1972, t.d. grunnskólakennslu og dagskrárgerð fyrir útvarp. Hann erfjölmiðlafræðingur að mennt (Leicester Unversity) og hefur lokið prófi semkennari í útvarpsþáttagerð (BBC, London). Árið 2002 hóf hann störf hjáKennaraháskóla Íslands og er nú lektor í miðlun og miðlalæsi ámenntavísindasviði Háskóla Íslands.  Fyrirlesturinn fer fram í Bratta, fyrirlestrarsal Menntavísindasviðs HáskólaÍslands við Stakkahlíð milli kl. 16 og 17.

Hægt er að fylgjast meðfyrirlestrinum í beinni (eða síðar) á  <http://sjonvarp.khi.is/>http://sjonvarp.khi.is/


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - &#2384;

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband