Hugljómun Krishnamurtis

 

Áriđ 1922 urđu tímamót í lífi hans. Krishnamurti var ţá staddur í Ojai-dalnum í Kaliforníu. Hann virđist hafa náđ ţví vitundarástandi sem kallađ er hugljómun; kúndalíniorkan, sem hefur samkvćmt frćđum jóga ađsetur í neđstu orkustöđ líkamans, steig upp eftir hryggsúlunni til ađ sameinast höfuđstöđinni. Ţessu ferli, sem stóđ yfir í nćr tvö ár, fylgdi megn sársauki. Krishnamurti var stöđugt ţjáđur, međ brunaverk og ćđaslátt í hnakkagrófinni og neđst í hryggnum. Um ţá reynslu er fylgdi ţessari ummyndun skrifađi Krishnamurti:   

 

 

 

,,Ţar [undir pipartrénu] settist ég međ krosslagđa fćtur í hugleiđslustellingum. Ţegar ég hafđi setiđ ţannig góđa stund, fann ég ađ ég yfirgaf líkamann, ég sá sjálfan mig sitjandi undir smágerđu limi trésins. Andlit mitt sneri í austur. Fyrir framan mig var líkami minn og yfir höfđi mér sá ég Stjörnuna, bjarta og skýra. Svo fann ég sveiflurnar frá herranum Búdda; herrann Maitreya birtist mér og einnig meistari K.H. Ég var alsćll, rólegur og í sátt viđ allt. Ég sá enn líkama minn og sveif skammt frá honum. Alger kyrrđ ríkti bćđi í loftinu og innra međ mér, sama kyrrđ og á botni ómćlisdjúps stöđuvatns. Ég fann ađ yfirborđ efnislíkama míns, međ hugsunum sínum og geđshrćringum, var hćgt ađ ýfa, líkt og yfirborđ vatnsins, en ekkert, nei ekkert gat raskađ ró sálar minnar. Ég fann návist hinna voldugu vera stundarlangt, en svo hurfu ţćr á brott. Eg var óumrćđanlega sćll ţví ađ mér hafđi hlotnast sýn. Ekkert gat framar orđiđ eins og áđur. Ég hafđi bergt á hreinu og tćru vatninu í uppsprettulind lífsins og ţorsta mínum var svalađ. Aldrei framar gćti ég orđiđ ţyrstur, aldrei framar gćti ég veriđ í algeru myrkri. Eg hef séđ Ljósiđ. Eg hef komist í snertingu viđ samlíđanina sem lćknar allar sorgir og ţjáningar; ekki fyrir sjálfan mig, heldur fyrir heiminn. Ég hef stađiđ á fjallstindinum og litiđ augum hinar máttugu verur. Aldrei framar mun algert myrkur geta umlukt mig; ég hef séđ grćđandi Ljósiđ í allri dýrđ sinni. Uppspretta sannleikans hefur opinberast mér og myrkrinu hefur veriđ sópađ burt. Kćrleikurinn í allri dýrđ sinni hefur upptendrađ hjarta mitt; hjarta mitt getur aldrei lokast. Ég hef bergt af lind fagnađar og eilífrar fegurđar. Ég er upptendrađur af guđi."   

 

 

 

 

Sjá frekari umfjöllun um Krishnamurti: http://www.sigurfreyr.com/krishnamurti.html

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 96752

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband