Ljóđ eftir Krishnamurti (Lauslega ţýtt af Gísla H. Jakobssyni)

 

ÉG hef ekkert nafn, ÉG er eins og ferskur andvari fjallanna. ÉG hef ekkert skýli; ÉG er eins og ráfandi vötnin. ÉG hef ekkert athvarf, eins og dimmu guđirnir; eins er ÉG ekki í myrkri hinna djúpu hofa. ÉG hef engar helgar bćkur; eins er ÉG ekki bundin í hefđir. ÉG er ekki í reykelsinu,klífandi á háum ölturum, ekki heldur í gleymsku athafna. ÉG er ekki heldur í grafinni ímynd, ekki heldur í ríkum ómi melódískar raddar. ÉG er ekki bundin af kenningum, ekki heldur spilltur af trú. ÉG er ekki í böndum trúarbragđanna, né í hvínandi kvöl presta ţeirra. ÉG er ekki umkringdur af heimspekingum, né í haldi af mćtti safnađa ţeirra.
ÉG er hvorki hátt uppi né lágt niđri,
ÉG er tilbiđjandinn og hiđ tilbeđna. ÉG er frjáls. Lag mitt er lag árinnar, kallandi á opiđ hafiđ. Ráfandi, ráfandi, ÉG er lífiđ. ÉG hef ekkert nafn, ÉG er eins og ferskur andvari fjallanna.

 Ljóđ eftir J. Krishnamurti, lauslega ţýtt af Gísla H. Jakobssyni

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96749

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband