Þetta er tilgangur yogafræða ...

 

Það er ótrúlegt hvað margir lærðir menn og konur, bæði vísindamenn og fræðimenn, hafa hunsað jafn algenga reynslu og trúarlega reynslu djúphyggjumanna sem ævinlega er í grundvallaratriðum hin sama. Þetta verður furðulegra vegna þess að allir höfundar hinna stóru trúarbragða og sumir mestu heimspekingar, rithöfundar og listamenn hafa deilt þessari reynslu. Allir hafa túlkað hana á sama veg: stutt innsýn inn í annað líf í öðrum heimi.    Þetta er tilgangur yogafræða.  Að maðurinn fái innsýn inn í annað líf í öðrum heimi, ófjötraður af öllum því sem bindur hann þessum heimi. Tilgangurinn er stutt leiftursýn og sú skynjun að maðurinn geti aldrei beðið endanlegan ósigur þrátt fyrir mistök, hrörnun, sjúkdóma og sorgir. Ekkert fær til lengdar haggað öryggi okkar, friði og hamingju. Sálin á eilífan þegnrétt í öðru ríki, annari tilveru sem er æðri okkar.   

Gopi Krishna – The Awakening of Kundalini (Tekið úr Ganglera, hausthefti frá árinu 2000. Gunnar Dal þýddi)

Gangleri í áskrift.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 96748

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband