The Second Coming of Christ

 

"In titling this work The Second Coming of Christ, I am not referring to a literal return of Jesus to earth....A thousand Christs sent to earth would not redeem its people unless they themselves become Christlike by purifying and expanding their individual consciousness to receive therein the second coming of the Christ Consciousness, as was manifested in Jesus....Contact with this Consciousness, experienced in the ever new joy of meditation, will be the real second coming of Christ — and it will take place right in the devotee's own consciousness." 
                                                      

Paramahansa Yogananda - The Second Coming of Christ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rangt! Við getum ekki frelsað okkur sjálf.  Lesið Post. 4:11-12 "Jesús er steinninn, sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis, hann er orðinn hyrningarsteinn. Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss." Enginn getur frelsað okkur frá nema Jesús Kristur. Sjá einnig Jóh. 15:1-10 "Ég er hinn sanni vínviður, og faðir minn er vínyrkinn. Hverja þá grein á mér, sem ber ekki ávöxt, sníður hann af, og hverja þá, sem ávöxt ber, hreinsar hann, svo að hún beri meiri ávöxt. Þér eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hef talað til yðar. Verið í mér, þá verð ég í yður. Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér, nema hún sé á vínviðnum, eins getið þér ekki heldur borið ávöxt, nema þér séuð í mér.
Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar. Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört. Hverjum sem er ekki í mér, verður varpað út eins og greinunum, og hann visnar. Þeim er safnað saman og varpað á eld og brennt. Ef þér eruð í mér og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viljið, og yður mun veitast það. Með því vegsamast faðir minn, að þér berið mikinn ávöxt, og verðið lærisveinar mínir. Ég hef elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. Ef þér haldið boðorð mín, verðið þér stöðugir í elsku minni, eins og ég hef haldið boðorð föður míns og er stöðugur í elsku hans."  Við getum ekkert að eigin mætti, einungis fyrir fórn Jesú Krists á krossinum og náð Guðs getum við frelsast. Við þurfum að nálgast hann í lestri á orði hans og bæn, vera í honum og gera hans vilja, þá hefur hann möguleika á að breyta okkar synduga eðli. Við getum það ekki í eigin mætti. Kristur kemur aftur til að sækja sitt fólk, þá sem hafa valið að taka við honum í trú og þakklæti fyrir fórn hans okkur til handa. "Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo, hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað? Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er." (Jóh. 14:1-3)

Edda Karlsdottir (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 08:46

2 Smámynd:                                           OM

Ég segi  mennina boðna og velkomna,hvern veg sem þeir nálgast mig; því að vegirnir sem þeir velja sér,eru mínir vegir,

hvaðan sem þeir liggja ...

 

 Bhagavad Gita IV, 11

 

OM , 19.9.2009 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband