Sjöunda kviða - Hávamál Indíalands

Hinn dýrðlegi drottinn mælti:

1. Heyr, Arjúna! hvernig þú færð áreiðanlega öðlast fullkomna þekkingu á mér, svo framarlega sem þú hefir allan hug á mér, leitar athvarfs hjá mér og iðkar yoga.

2. Eg vil veita þér þekkingu þessa og speki algerlega. Og að því búnu er þér engin þörf á frekari fræðslu hér í heimi.

3. Varla er einn maður meðal þúsunda, er keppir eftir fullkomnun. Og meðal þeirra, er keppa eftir henni og verða fullkomnir, er varla einn, sem þekkir insta eðli mitt.

 

Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) - Þýtt hefir Sig. Kristófer Pétursson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 96744

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband