Fćrsluflokkur: Bloggar
24.3.2009 | 10:06
Sannleikurinn deyr ţegar hann er bundinn í orđ
1 Orđ eru einsog stiklur; ef viđ notum ţau ekki af lipurđ og léttleika eigum viđ á hćttu ađ drukkna í rökflćkjum og vitfimi.
2 Ţau geta vissulega bent í átt ađ Sannleikanum. En ađeins orđlaus, algildur skilningur getur fćtt hann.
3 Og ađ ćtla sér ađ fanga Veruleikann í orđ og hugmyndir er tilraun til ađ smala hinu óţekkjanlega inní rétt hins ţekkjanlega.
4 Ţađ er ţví engin furđa ađ leitandanum finnist stundum ađ hann sitji fastur í mýrarfeni hugtakanna. Ţví satt er ţađ sem sagt er: Sannleikurinn deyr ţegar hann er bundinn í orđ.
Vésteinn Lúđvíksson - Tunglskin sem fellur á tungliđ og fleiri bendingar í átt til ţess-sem-er
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2009 | 11:39
Leiđbeining í zen-hugleiđslu fyrir byrjendur mánudag 30. mars kl. 19
Leiđbeining í zen-hugleiđslu fyrir byrjendur mánudaginn 30. mars kl 19.
Sjá nánar hér: www.zen.is
Zen is not some kind of excitement, but concentration on our usual everyday routine.
Shunryu Suzuki-roshi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2009 | 11:16
... remember the formless in all forms
From the mango tree, you cannot get an apple. From the formless, you cannot get any form, but in all forms, there is still the formless. You are to seek and remember the formless in all forms.
Paramahansa Hariharananda
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2009 | 11:28
Dagskrá Guđspekifélagsins í kvöld (föstudag) og á morgun
Föstudaginn 20. mars kl. 20:30 heldur Ţórarinn Ţórarinsson erindi sem hann nefnir: Musterisriddarar í Odda, í húsi félagsins, Ingólfsstrćti 22.
Laugardaginn 21. mars er opiđ hús kl. 15:00. Kl. 15:30: heldur Hilmar Örn Hilmarsson erindi sem hann nefnir: Einar Pálsson og ég.
Sunnudaginn 22. mars kl. 20:00 er hugleiđingarstund međ leiđbeiningum. Húsiđ opnar kl. 19:30.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2009 | 09:13
Simplicity is something that our fundamental nature inherently possesses
Simplicity is something that our
Fundamental nature inherently
Possesses. If we prepare in
Advance and nurture it within
Ourselves, then wherever we happen to
Be, whether in wealth and high rank,
Or poverty and low status,
In foreign lands, or in difficult
Circumstances, we deal with
Whatever situation we are in
By retaining our simplicity there.
It is not increased when we do great
Deeds or reduced when we are
Dwelling in obscurity.
Wherever we go, we are at peace,
Because we have found simplicity.
Nie Bao (1487-1563)
Sjá: www.dailyzen.com
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 13:37
Fyrirlestur: Fast nám og fljótandi
nefnist hann Fast nám og fljótandi.
Fyrirlesturinn er byggđur á frásögnum tveggja Íslendinga, háskólakennara oglistamanns, sem segja frá ţeim hugmyndum sem ţeir taka miđ af í starfi sínu. Frásagnirnar hafna inni í stađ- og tímalausu sköpunarrými ţar sem ţrírvalinkunnir hugsuđir tveir látnir og einn lifandi taka ţćr til umrćđu, ţ.e. enskur heimspekingur, indverskur dulspekingur og bandarískur zen-meistari.
Samtal ţrímenninganna vekur áleitnar spurningar: Hefur nám miđast of mikiđviđ hugtök? Höfum viđ vanmetiđ ţátt innsćis í ţví? Viljum viđ fremur látaeitthvađ gerast í skólastarfi, međ ákvörđunum okkar og athöfnum, en leyfa ţví ađ gerast?
Undir lokin opnast ef til vill glufa inn í skólaveröld ţar sem ađgerđaleysier gert jafnhátt undir höfđi og ađgerđum, og innsći vegur jafnţungt og rökhugsun.
Stefán Jökulsson hefur fengist viđ kennslu og miđlun af ýmsu tagi frá árinu1972, t.d. grunnskólakennslu og dagskrárgerđ fyrir útvarp. Hann erfjölmiđlafrćđingur ađ mennt (Leicester Unversity) og hefur lokiđ prófi semkennari í útvarpsţáttagerđ (BBC, London). Áriđ 2002 hóf hann störf hjáKennaraháskóla Íslands og er nú lektor í miđlun og miđlalćsi ámenntavísindasviđi Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn fer fram í Bratta, fyrirlestrarsal Menntavísindasviđs HáskólaÍslands viđ Stakkahlíđ milli kl. 16 og 17.
Hćgt er ađ fylgjast međfyrirlestrinum í beinni (eđa síđar) á <http://sjonvarp.khi.is/>http://sjonvarp.khi.is/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 08:52
Hugleiđsla
Meditation can give you that which nothing else can give you. It introduces you to yourself.
Swami Rama
Hugleiđslunámskeiđ á nćstunni
Hjá Zen á Íslandi. Sjá: http://www.zen.is/namskeid_zen_a_islandi.htm
Hjá Guđspekifélaginu. Sunnudagskvöld 22. mars kl 20 er hugleiđing fyrir byrjendur. Öllum opiđ og frítt.
Síđan á hálfs mánađar fresti. Sjá: www.gudspekifelagid.is
Innvísgla í Kriya Yoga verđur nćst á Íslandi ţann 26. júní 2009.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2009 | 08:20
Guđspekifélagiđ - Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri
Guđspekifélagiđ - The Theosophical Society er alţjóđlegt félag, stofnađ 1875 í New York. Höfuđstöđvar ţess eru í Adyar í Chennai (Madrasfylki) á Indlandi og ţađ starfar í deildum um heim allan.
Fyrsta grein Guđspekifélagsins á Íslandi var stofnuđ í Reykjavík 17. nóvember 1912. Íslandsdeild Guđspekifélagsins var stofnuđ 1921.
Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:
1. Ađ móta kjarna úr allsherjar brćđralagi mannkynsins, án tillits til kynstofna, trúarskođana,
kynferđis, stétta eđa hörundslitar
2. Ađ hvetja menn til ađ leggja stund á samanburđ trúarbragđa, heimspeki og náttúruvísindi.
3. Ađ rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl ţau, er leynast međ mönnum
Einkunnarorđ félagsins eru:
Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri.
Guđspekifélagiđ er samtök venjulegs fólks sem hefur ţađ óvenjulega áhugamál ađ vilja kanna leyndardóma mannsins og vitundar hans, fólks sem vill nema eftir sinni eigin getu og í samrćmi viđ eigin persónulega hćfileika. Forsenda slíkrar leitar eđa náms er innra frelsi, frelsi til ađ leita, sem er ađ vera óbundinn af trúarsannfćringu og frelsi til ađ tjá skilning sinn. Guđspekifélagiđ er vettvangur einstaklinga sem vilja sameinast um spurningar en ekki um svör, sem vilja leita eftir skilningi en ekki sannfćringu.
GUĐSPEKIFÉLAGIĐ, The Theosophical Society, er alţjóđlegur félagsskapur sem helgar sig alheims brćđralagi mannkyns og hvetur til rannsókna og samanburđar trúarbragđa, heimspeki og náttúruvísinda í ţá veru ađ mađurinn megi betur skilja sjálfan sig og stöđu sína í alheiminum. Guđspekifélagiđ stendur fyrir algeru hugsana og trúfrelsi einstaklingsins.Guđspekifélagiđ bođar engar kenningar en hvetur til hugsana- og skođanafrelsis. Ţví eru ţćr hugmyndir sem hér koma fram ekki á ábyrgđ félagsins eđa bindandi fyrir félagsmenn, en settar fram til ađ hvetja til umrćđu og stúdíu um sjálfsrćkt og andlega iđkun.Starfsemi félagsins fer fram á fundum, međ fyrirlestrum, umrćđum, í námshópum og námskeiđum og er öllum opin.
HIN GUĐSPEKILEGA HEIMSMYND
Um leiđ og Guđspekifélagiđ áskilur hverjum félaga fullt frelsi til ađ túlka á eigin veg ţćr kenningar, sem ţekktar eru undir nafninu guđspeki, er ţađ helgađ varđveislu og kynningu ţeirrar fornu visku, sem inniheldur bćđi heimsmynd og framsýn mannlegrar ummyndunar.Ţessi hefđ hvílir á vissum grundvallar stađhćfingum:
1. Alheimurinn og allt sem á sér tilvist innan hans, er ein samtengd og innbyrđis háđ heild.
2. Sérhver tilvistar-eining - frá öreind til vetrarbrautar - á sér rćtur í einum og sama alheimslega, lífgefandi veruleika. Ţessi veruleiki er allstađar til stađar, en ekki er hćgt ađ líta á hann sem samsafn allra hluta, ţví hann er handan allrar tjáningar. Hann birtist í tilgangsríkum, regluţrungnum og meiningarfullum ferlum náttúrunnar, sem og í dýpstu fylgsnum hugsunar og anda.
3. Skilningur á einstöku gildi sérhverrar lífeindar birtist í lotningu fyrir lífinu, samúđ međ öllu, skilningi á nauđsyn allra einstaklinga til ađ finna sannleikann ađ sjálfsdáđum, og virđingu fyrir öllum trúarhefđum. Hvernig ţessar hugsjónir birtast í lífi einstaklingsins eru í senn forréttindi eigin vals og ábyrg athöfn sérhvers mannlegs einstaklings.
Guđspekin gerir sér sérstakt far um ađ ýta undir skilning og bróđurţel međal fólks af öllum kynţáttum, ţjóđerni, hugsunarhćtti og trú. Ţví er öllum óháđ, kynstofni, trúarskođunum, kynferđi, stétt eđa hörundslit, bođiđ ađ taka á jafnréttisgrunni ţátt í starfi félagsins. Guđspekifélagiđ setur engar kennisetningar fram, en vísar til uppsprettu einingar ađ baki allrar fjölbreytni. Ástundun sannleika, kćrleika til alls sem lifir og viđleitni til ađ lifa lífinu í virkri samúđ, eru auđkenni hins sanna guđspekisinna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2009 | 10:24
Don't try to use what you learn from Buddhism to be a Buddhist ...
Don't try to use what you learn from Buddhism to be a Buddhist;
use it to be a better whatever-you-already-are.
His Holiness the 14th Dalai Lama
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2009 | 08:59
The Secret of Happiness - Fyrirlestraröđ međ Eckhart Tolle í húsi Guđspekifélagsins
Nú byrjum viđ nćsta sunnudag á ,,Leyndarmáli hamingjunnar" fyrirlestrunum á nýjasta DVD međ Eckhart Tolle.
Innihald:
Hversu dáleiddur ert ţú ađ innihaldinu í ţínu lífi? Ţađ er ađ segja, hversu djúpt samsamar ţú ţig viđ hugmyndir ţínar, skođanir, merkimiđana, atvinnu, samfélag eđa menningu? Fyrsta skrefiđ í áttina ađ ţví ađ finna sanna hamingju er ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţú hefur veriđ fastur í ţví ađ leita eftir hamingjunni í gegnum innihaldiđ í lífi ţínu. Í ţessum óvenjulegu kennslustundum sýnir Eckhart Tolle ţér hvernig ţú getur fariđ ađ ţví ađ verđa frjáls frá ótta, áhyggjum, óánćgju og öđrum truflunum mannshugans međ ţví ađ fara handan samsömunar viđ innihaldiđ. Hin djúpa innri kyrrđ sem liggur ađ baki orđa hans afhjúpar ţína eigin innri dýpt, vídd vitundarinnar sem er ein međ eilífu núinu. Ţetta er eini stađurinn sem hćgt er ađ finna sanna hamingju. Leyndarmál hamingjunar inniheldur einnig spurningar og svör sem tengjast eftirfarandi spurningum:
O Hvernig á ađ dvelja í kyrrđ og starfa í heiminum?
O Hver er tilgangur minn í lífinu?
O Ţróun Egósins og af hverju ţađ er mikilvćgt ađ fara handan viđ ţađ?
O Og fleira.
Dagskrá 15. mars: The Secret of Happiness 1 (1 klst.)
kl. 20 á annarri hćđ í húsi Guđspekifélagsins ađ Ingólfsstrćti 22.
Framhald:
Dagskrá 15. mars: The Secret of Happiness 1
Dagskrá 29. mars: The Secret of Happiness 2
Dagskrá 12. apríl: The Secret of Happiness 3
Dagskrá 26. apríl: The Secret of Happiness 4
Bloggar | Breytt 16.3.2009 kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
OM - ॐ
Fćrsluflokkar
Tenglar
Hugleiđslunámskeiđ á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiđslunámskeiđ á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiđsla
Hér er ađ finna tengla ţar sem ţú getur lćrt og kynnt ţér hugleiđslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bćkur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bćkur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guđspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er ađ finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöđur - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar