Færsluflokkur: Bloggar

Hjartasútran í íslenskri þýðingu

 

Hjartasútra

Þegar bodhisattvinn Avalokitesvara

iðkaði prajna paramita af dýpt og festu

sá hann skýrt að sköndurnar fimm voru allar tómar

og losnaði þannig undan hverskyns þjáningu.

Sariputra! Form verður ekki greint frá tómi, tóm ekki frá formi.

Form er ekkert annað en tóm, tóm ekkert annað en form.

Sama gildir um tilfinningu, skynjun, viðbrögð hugans og vitund.

Sariputra! Þetta tóm allra fyrirbæra er hvorki fætt né dáið,

hreint né óhreint; ekki heldur vex það eða minnkar.

Í tómi er því ekkert form, engin tilfinning, skynjun, viðbrögð eða vitund;

ekki auga, eyra, nef, tunga, líkam´ eða hugur;

enginn litur, hljóð, ilmur, bragð, snerting eða hugsun;

ekkert sjónarsvið, heyrnarsvið og svo framvegis;

engin fávísi, heldur engin endalok hennar og þannig áfram að engri elli,

engum dauða, ekki heldur endalokum ell´ og dauða;

engin þjáning, engin orsök þjáningar, engin endalok þjáningar, enginn vegur,

engin visk´ og ekkert að öðlast.

Af því bodhisattvinn hefur ekkert að öðlast

og leggur að auki traust sitt á prajna paramita

er hugur hans ótruflaður og þar með óttalaus;

langt handan við blekkingar hugans nær´ ann nirvana.

Allir búddar í þátíð, nútíð og framtíð

leggja traust sitt á prajna paramita

og öðlast þannig annuttara samyak sambodhi.

Því skaltu vita að prajna paramita

er ´in mikla mantra,

´in mikla skæra mantra,

´in æðsta mantra,

´in óviðjafnanlega mantra,

þess megnug að létta af þér allri þjáningu.

Þetta er sannleikur en ekki blekking.

Hafðu því yfir möntru hinnar djúpu handanvisku:

Gate! Gate! Paragate! Parasamgate! Bodhi Svaha!

 

Hjartasútran er stysta og vinsælasta sútra búddismans, tilheyrir reyndar Mahayana búddisma. Í henni er talin felast

samþjöppuð viska Búdda. Hún lýsir þeim skilningi sem næst með ekki-bindingu, kenningunni um tómið. Hjartasútran er

iðulega kyrjuð og víst er að margir búddistar um allan heim kyrja hana á hverjum degi. Hér er birt þýðing Vésteins

Lúðvíkssonar sem er miðuð við það að vera kyrjuð (þar af leiðandi hinar ýmsu úrfellingar).

 

Sjá meira hér: http://www.barnavefur.is/morgunbladid/itarefni/495.pdf


Í þessum spurningum felst kjarni andlegs lífs ...

 

Auðvitað getur það gerst að við gleymum okkar leyndustu fyrirætlunum þegar við erum undir miklu álagi í amstri lífsins. En þegar kemur að leiðarlokum og fólk lítur yfir farinn veg eru spurningarnar sem það spyr yfirleitt ekki „hvað sé mikið inni á bankabókinni“ eða „hvað það hafi skrifað margar bækur“ eða „byggt mörg hús“. Ef þú hefur notið þeirra forréttinda að vera hjá fólki sem veit að það er að deyja þá veistu að spurningar þess eru mjög einfaldar: „Gaf ég raunverulega ást?“ „Lifði ég lífinu lifandi?“ „Lærðist mér að gefa eftir?“

Í þessum spurningum felst kjarni andlegs lífs.

 

Jack Kornfield - Úr Um hjartað liggur leið


The Enemy Within

 


For EnlightenNext magazine's classic “Ego Issue,” one of our editors traveled to a remote Greek Orthodox hermitage to speak with Archimandrite Dionysios, a revered elder from that ancient tradition, about why the narcissistic ego has always been considered the great nemesis of spiritual life.
      

Q:   Why is the ego considered to be such a formidable adversary on the path?


A:   It is the enemy because it is against love. When I look at myself, I don't love others. When I want to occupy for myself what is yours, I become the killer of my brother, like Cain killed Abel. When I want to satisfy myself, this satisfaction is gained through sacrificing the freedom of the other. Then my ego becomes my lord, my god, and there is no stronger temptation than this. Because to us, this ego may seem like a diamond. It has a shine like gold. But whatever is shining is not gold. The ego is just like a fire without light, a fire without warmth, a fire without life. It seems that it has many sides and many possibilities—but what is this possibility? What is ego? Only the means by which I protect myself as if I were in a battle, as if every other person is my enemy, and the only thing I care about is winning the victory.

 

Sjá viðtalið í heild hér: http://www.enlightennext.org/magazine/j17/dionysios.asp?ecp=tat-0112809 


Kennsla í Kriya Yoga um helgina

 


Swami Mangalananda er væntanleg til landsins dagana 30. jan - 05. feb 2009.


Kynningarfyrirlestur verður í sal Rósarinnar, Bolholti 4. Föstudaginn 30. jan. kl. 20:00


Innvígsla og námskeið í Kriya Yoga verður í Yogastöðinni Heilsubót 31. jan - 01. feb.


"Retreat" verður dagana 2 - 5 feb. fyrir þá sem eru innvígðir í Kriya Yoga.



Fyrir nánari upplýsingar : kriyayoga@kriyayoga.is


Hugleiðslur eru í  Gerðubergi (sal F) Kl. 18:00 alla Fimmtudaga.
Hugleiðslur í Yogastöðinni Heilsubót, Síðumúla 15. klukkan 18:00


Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

Föstudaginn  30.  janúar   

             

Sigurður Skúlason:  Ramesh Balsekar, Advaita og hinn endanlegi skilningur.  

Laugardaginn 31. janúar     

 

Herdís Þorvaldsdóttir: "hugleiðingar um orð spekinganna" 

 

 

  www.gudspekifelagid.is

Bodhisattvas will have to turn to politics

 

"And so, please practice! Please let that be your guide. And I believe that you will find, if your practice matures, that Spirit will reach down and bless your every word and deed, and you will be taken quite beyond yourself, and the Divine will blaze with the light of a thousand suns, and glories upon glories will be given unto you, and you will in every way be home. And then, despite all your excuses and all your objections, you will find the obligation to communicate your vision. And precisely because of that, you and I will find each other. And that will be the real return of Spirit to itself."

 

 

Bodhisattvas will have to turn to politics - Viðtal við Frank Visser frá árinu 1995


Brot úr bókinni An Introduction to Zen Buddhism eftir D. T. Suzuki

Is Zen a religion? It is not a religion in the sense that the term is popularly understood; for Zen has no God to worship, no ceremonial rites to observe, no future abode to which the dead are destined, and, last of all, Zen has no soul whose welfare is to be looked after by somebody else and whose immortality is a matter of intense concern with some people. Zen is free from all these dogmatic and "religious" encumbrances. ...

 

As to all those images of various Buddhas and Bodhisattvas and Devas and other beings that one comes across in Zen temples, they are like so many pieces of wood or stone or metal; they are like camellias, azaleas, or stone lanterns in my garden. Make obeisance to the camellia now in full bloom, and worship it if you like, Zen would say. There is as much religion in so doing as in bowing to the various Buddhist gods, or as sprinkling holy water, or as participating in the Lord's Supper. All those pious deeds considered to be meritorious or sanctifying by most so-called religiously minded people are artificialities in the eyes of Zen. It boldly declares that "the immaculate Yogins do not enter Nirvana and the precept-violating monks do not go to hell". This, to ordinary minds, is a contradiction of the common law of moral life, but herein lies the truth and the life of Zen. Zen is the spirit of a man. Zen believes in its inner purity and goodness. Whatever is superadded or violently torn away, injures the wholesomeness of the spirit. Zen, therefore, is emphatically against all religious conventionalism. ...

 

D. T. Suzuki  

 

Sjá meira hér: http://www.pbs.org/wgbh/questionofgod/voices/suzuki.html


Dagskrá Guðspekifélagsins um næstu helgi

Föstudaginn  23. janúar

Þorvaldur Friðriksson: “Gelísk áhrif á íslenska menningu.”  

Laugardaginn  24. janúar

Guðrún Ásmundsdóttir: “Trúarhugmyndir í ljóðum Einars Benediktssonar.”  

www.gudspekifelagid.is


Zen-fyrirlestur hjá Zen á Íslandi

 

 

Helga Jóakimsdóttir heldur fyrirlestur laugardaginn 31. janúar kl. 11 í húsi Zen-félagsins að Grensásvegi 8, 4. hæð.

Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis

 

sjá: www.zen.is

 

 

vertu alltaf byrjandi

ef þú ferð út í zen iðkun lærir þú að meta hug byrjandans

í huga byrjandans leynist leyndardómur zen iðkunar

 

Shunryu Suzuki-roshi

 


Vow

 

 

An attitude of feeling safe and at peace as long as one is sitting is no good at all. All sentient beings are crying out in one form or another, they're suffering and in distress. We have to foster the vow deep in our hearts that we will work to settle all sentient beings. Vow is fundamental to our practice.

Uchiyama Roshi - Opening the Hand of Thought

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96753

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband