Færsluflokkur: Bloggar
1.5.2008 | 18:52
Raja yoga - 8. þrep - Lokaáfanginn
Samadhi (uppljómun)
Uppljómun, þ.e. dropinn sameinast hafinu á ný, einstaklingssálin sameinast alheimssálinni. Einnig nefnt nirvana, satori o.fl.. Talað er um Samvikalpa/sambikalpa samadhi sem er uppljómun en þó eru ´leifar´ af egói eftir og iðkandinn því ekki alveg í fullkomnu einingarsambandi við almættið og er ekki laus undan karma. Einnig er talað um Nirvikalpa/nirbikalpa samadhi en í því ástandi er uppljómunin algjör og iðkandinn er stöðugt í einingu við guðdóminn og búið er að leysa egóið upp og viðkomandi er því laus undan og óháður karma.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2008 | 22:39
When driving, just drive; when eating, just eat; when working, just work
Meditation in Zen means keeping don't-know mind when bowing, chanting and sitting Zen. This is formal Zen practice. And when doing something, just do it. When driving, just drive; when eating, just eat; when working, just work.
Finally, your don't-know mind will become clear. Then you can see the sky, only blue. You can see the tree, only green. Your mind is like a clear mirror. Red comes, the mirror is red; white comes the mirror is white. A hungry person comes, you can give him food; a thirsty person comes, you can give her something to drink. There is no desire for myself, only for all beings. That mind is already enlightenment, what we call Great Love, Great Compassion, the Great Bodhisattva Way. It's very simple, not difficult!
Sjá: http://www.kwanumzen.com/zen.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 21:44
EMMEI JIKKU KANNON GYO - Ten Verse Kannon Sutra of Timeless Life
KANZEON
Kanzeon!
NAMU BUTSU
I venerate the Buddha;
YO BUTSU U IN
with the Buddha I have my source,
YO BUTSU U EN
with the Buddha I have affinity--
BUP-PO- SO- EN
affinity with Buddha, Dharma, Sangha,
JO- RAKU GA JO-
constancy, ease, the self, and purity.
CHO- NEN KANZEON
Mornings my thought is Kanzeon,
BO- NEN KANZEON
evenings my thought is Kanzeon,
NEN NEN JU- SHIN KI
thought after thought arises in mind,
NEN NEN FU RI SHIN.
thought after thought is not separate from mind.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2008 | 19:08
Raja yoga - 7. þrep
Dhyana (hugleiðsla)
Hugleiðsla er 7. þrep raja yoga. Hugleiðsla getur reyndar verið ástand og iðkun en hér er átt við ástand það sem er afleiðing af dharana.
The repeated continuation, or uninterrupted stream of that one point of focus is called absorption in meditation (dhyana), and is the seventh of the eight steps.
(tatra pratyaya ekatanata dhyanam)
Yoga sutras 3.2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2008 | 08:22
... through meditation
What is the common element of all human life? What is it that connects us? We can say that we are united in God, that we are all a part of His creation. Will such a statement however help us to feel and live this reality in our daily lives? Though it can inspire us to search for the truth, it cannot help us to realize it by ourselves, as this statement belongs to a theoretical and intellectual concept. In order to realize and integrate this reality in our personal lives, we need to experience it from inside through meditation.
Peter H. Wilbe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.4.2008 | 22:46
Raja yoga - 6. þrep
Dharana (einbeiting; fasthygli)
Sjötta þrepið í raja yoga er dharana sem er oftast þýtt sem einbeiting. Gunnar Dal þýðir það sem fasthygli í Yoga sútrunum og Sigvaldi Hjálmarsson sagði að dharana þýddi alls ekki einbeiting, en hann notaði einnig orðið fasthygli yfir dharana.
En hér má segja að hið raunverulega yoga hefjist og í hinum tveimur þrepunum sem eftir eru. Dharana (einbeiting eða fasthygli) verður að dhyana eða hugleiðslu sem svo leiðir að sér samadhi (hugljómun) en meira um það síðar. Þrjú efstu þrepin í raja yoga eru sem sagt hið raunverulega yoga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2008 | 23:30
Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 25. apríl kl. 20.30 |
Laugardaginn 26. april kl. 15.30 Glefsur úr fræðum Sigvalda Hjálmarssonar |
Bloggar | Breytt 25.4.2008 kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2008 | 09:01
The human route
Coming empty-handed, going empty-handed -- that is human.
When you are born, where do you come from?
When you die, where do you go?
Life is like a floating cloud which appears.
Death is like a floating cloud which disappears.
The floating cloud itself originally does not exist.
Life and death, coming and going, are also like that.
But there is one thing which always remains clear.
It is pure and clear, not depending on life and death.
Then what is the one pure and clear thing?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.4.2008 | 19:33
Af hjartans heilindum þýðir að gera eitthvað með engum huga
Ef við ætlum okkur að iðka zazen í hversdagslífinu verðum við að hugsa það í víðu samhengi. Við verðum að iðka zazen af fullri einbeitingu. Þegar þú iðkar zazen eða eitthvað annað gerðu það af fullum heilindum. Ef þig langar til að synda dýfðu þér í hafið og syntu af hjartans heilindum. Og þegar þú dýfir þér þá hverfa bæði hugmyndin um sundmanninn og hafið. Það er einungis athöfnin að synda. Af hjartans heilindum þýðir að gera eitthvað með engum huga. Það þýðir að vera á kafi í sínum eigin athöfnum og raungera tímann nákvæmlega hér og nú.
Sjá: http://www.zen.is/greinar.htm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 11:30
Raja yoga - 5. þrep
Pratyahara (ná stjórn á skynfærunum)
Með pratyahara er átt við að iðkandinn beinir skilningarvitunum inn á við ef svo má segja. Iðkandinn dregur hugann frá truflunum, styrkir þar með athyglina og reynir smá saman að ná skynfærum fimm á sitt valdi en skynfærunum hefur oft verið líkt við fimm villta hesta sem verði að ná að temja svo ekki fari illa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 96762
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar