Færsluflokkur: Bloggar

Raja yoga - 8. þrep - Lokaáfanginn

 

Samadhi (uppljómun)

 

 Uppljómun, þ.e. dropinn sameinast hafinu á ný, einstaklingssálin sameinast alheimssálinni. Einnig nefnt nirvana, satori o.fl.. Talað er um Samvikalpa/sambikalpa samadhi sem er uppljómun en þó eru ´leifar´ af egói eftir og iðkandinn því ekki alveg í fullkomnu einingarsambandi við almættið og er ekki laus undan karma. Einnig er talað um Nirvikalpa/nirbikalpa samadhi en í því ástandi er uppljómunin algjör og iðkandinn er stöðugt í einingu við guðdóminn og búið er að leysa egóið upp og viðkomandi er því laus undan og óháður karma.


When driving, just drive; when eating, just eat; when working, just work

 

Meditation in Zen means keeping don't-know mind when bowing, chanting and sitting Zen. This is formal Zen practice. And when doing something, just do it. When driving, just drive; when eating, just eat; when working, just work.

 

Finally, your don't-know mind will become clear. Then you can see the sky, only blue. You can see the tree, only green. Your mind is like a clear mirror. Red comes, the mirror is red; white comes the mirror is white. A hungry person comes, you can give him food; a thirsty person comes, you can give her something to drink. There is no desire for myself, only for all beings. That mind is already enlightenment, what we call Great Love, Great Compassion, the Great Bodhisattva Way. It's very simple, not difficult!

 

Sjá: http://www.kwanumzen.com/zen.html


EMMEI JIKKU KANNON GYO - Ten Verse Kannon Sutra of Timeless Life

 

KANZEON
Kanzeon!
NAMU BUTSU

I venerate the Buddha;
YO BUTSU U IN
with the Buddha I have my source,
YO BUTSU U EN
with the Buddha I have affinity--
BUP-PO- SO- EN
affinity with Buddha, Dharma, Sangha,
JO- RAKU GA JO-
constancy, ease, the self, and purity.
CHO- NEN KANZEON
Mornings my thought is Kanzeon,
BO- NEN KANZEON
evenings my thought is Kanzeon,
NEN NEN JU- SHIN KI
thought after thought arises in mind,
NEN NEN FU RI SHIN.
thought after thought is not separate from mind.


Raja yoga - 7. þrep

 

Dhyana (hugleiðsla)

Hugleiðsla er 7. þrep raja yoga. Hugleiðsla getur reyndar verið ástand og iðkun en hér er átt við ástand það sem er afleiðing af dharana.

The repeated continuation, or uninterrupted stream of that one point of focus is called absorption in meditation (dhyana), and is the seventh of the eight steps.
(tatra pratyaya ekatanata dhyanam)

Yoga sutras 3.2


... through meditation

 

What is the common element of all human life? What is it that connects us? We can say that we are united in God, that we are all a part of His creation. Will such a statement however help us to feel and live this reality in our daily lives? Though it can inspire us to search for the truth, it cannot help us to realize it by ourselves, as this statement belongs to a theoretical and intellectual concept. In order to realize and integrate this reality in our personal lives, we need to experience it from inside – through meditation. 

Peter H. Wilbe

 


Raja yoga - 6. þrep

 

Dharana (einbeiting; fasthygli)

 

Sjötta þrepið í raja yoga er dharana sem er oftast þýtt sem einbeiting. Gunnar Dal þýðir það sem fasthygli í Yoga sútrunum og Sigvaldi Hjálmarsson sagði að dharana þýddi alls ekki einbeiting, en hann notaði einnig orðið fasthygli yfir dharana.

En hér má segja að hið raunverulega yoga hefjist og í hinum tveimur þrepunum sem eftir eru. Dharana (einbeiting eða fasthygli) verður að dhyana eða hugleiðslu sem svo leiðir að sér samadhi (hugljómun) en meira um það síðar.  Þrjú efstu þrepin í raja yoga eru sem sagt hið raunverulega yoga.


Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 25. apríl kl. 20.30
Jón M. Baldvinsson:
Kynnir eigin myndlist.

 

Laugardaginn 26. april kl. 15.30
Kristín Einarsdóttir:

Glefsur úr fræðum Sigvalda Hjálmarssonar


The human route

 

 

Coming empty-handed, going empty-handed -- that is human.
When you are born, where do you come from?
When you die, where do you go?
Life is like a floating cloud which appears.
Death is like a floating cloud which disappears.
The floating cloud itself originally does not exist.
Life and death, coming and going, are also like that.
But there is one thing which always remains clear.
It is pure and clear, not depending on life and death.

 

Then what is the one pure and clear thing?

Af hjartans heilindum þýðir að gera eitthvað með engum huga

 

Ef við ætlum okkur að iðka zazen í hversdagslífinu verðum við að hugsa það í víðu samhengi. Við verðum að iðka zazen af fullri einbeitingu. Þegar þú iðkar zazen eða eitthvað annað gerðu það af fullum heilindum. Ef þig langar til að synda dýfðu þér í hafið og syntu af hjartans heilindum. Og þegar þú dýfir þér þá hverfa bæði hugmyndin um sundmanninn og hafið. Það er einungis athöfnin að synda. Af hjartans heilindum þýðir að gera eitthvað með engum huga. Það þýðir að vera á kafi í sínum eigin athöfnum og raungera tímann nákvæmlega hér og nú.

 

 

Sjá: http://www.zen.is/greinar.htm 


Raja yoga - 5. þrep

 

 

Pratyahara (ná stjórn á skynfærunum)

 

Með pratyahara er átt við að iðkandinn beinir skilningarvitunum inn á við ef svo má segja. Iðkandinn dregur hugann frá truflunum, styrkir þar með athyglina og reynir smá saman að ná skynfærum fimm  á sitt valdi en skynfærunum hefur oft verið líkt við fimm villta hesta sem verði að ná að temja svo ekki fari illa.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 96762

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband