Færsluflokkur: Bloggar

Raja yoga - 4. þrep

 

 

Pranayama

(öndunaræfingar; prana=orka (life force) og ayam=stjórn. Þýðir í raun að ná stjórn á lífsorkunni).



Oftast er talað um pranayama sem öndunaræfingar og þær geta verið af ýmsum toga. Talað er um að byrjendur eigi að fara sér hægt þegar byrjað er að iðka öndunaræfingar. 1. - 4. þrep, þ.e. yama, niyama, asana og pranayama, ásamt sex hreinsunaraðferðum er hatha yoga sem við þekkjum best sem teygjur. Flestir stunda nú samt einungis asanas, þ.e. líkamsstöður, eins og kennt er víða en þeir eru ekki endilega að stunda yoga þó svo þeir séu að teygja á kroppnum, kannski langt því frá. En yoga án hugleiðslu er eins og  að fara í sturtu án vatns.

 

 

Pranayama be thy religion. Pranayama will give thee salvation.

 

Sri Yukteswar

 



Pranayama means control of the energy in the body, and its direction upward through the spine to the brain and to the Christ center between the eyebrows. This alone is the pathway of awakening. It isn't a matter of dogma or belief. It is simply the way we were all made by God.

 

Paramahansa Yogananda

 


To let down our barriers is to let go of our small self, to come back to our True Self

 

Spiritual practice can seem hard for some people, but the real source of difficulty is not found in any of the usual reasons for a task to be truly hard. It is not about lack of skill or lack of time. To believe, “I can’t do this,” or, “I don’t have time,” is to misunderstand why spiritual practice feels difficult. It feels “hard” because it requires us to let go of self-centered protective barricades and to risk feeling vulnerable to an unseen enemy. But life is not a military action. There is no enemy; defeat exists only in the imagination. To let down our barriers is to let go of our small self, to come back to our True Self, to a deep sense of belonging to something vast,...


Raja yoga - Hið konunglega jóga - 3. þrep

 

 

Asana (kyrrstaða)

 

Asana þýðir í raun kyrrstaða og er þriðja þrepið í raja yoga samkvæmt Yoga sútrum Patanjalis (talið að þær hafi verið færðar í letur um 200 f.Kr.). Yoginn á að sitja í þægilegri og góðri stöðu. Í dag er þetta þriðja þrep oftast skrifað asanas, þ.e. líkamsstöður og þá erum við komin út í hatha yoga en hatha yoga samanstendur einmitt af fyrstu 4. þrepunum í raja yoga ásamt 6 hreinsunaraðferðum en Patanjai talar einungis um eina stöðu í Yoga sútrum sínum sem er sitjandi hugleiðslustaða (lótusstellingin).


Kennaraþjálfun í kundalini jóga

Kennaraþjálfun í kundalini jóga

eftir forskrift Yogi Bhajan

  

Hvað sem þú kennir þá gefur Kundalini jóga þér möguleikann á að vakna, lyfta andanum og endurnýjast.

 

 

 

  Í kennaraþjálfun í Kundalíni jóga (fyrsta stig) er fjallað um eftirfarandi: 

●Orkustöðvarnar

●Möntrur

●Uppruni jóga

●Kundalini-leiðin

●Jógískur lífsstíll (mataræði og rytmi)

●Asana og kriya (jógastöður og   æfingar)

●Pranayama (öndunaræfingar)

●Hugleiðsla

●Humanology / mannspeki (samskipti og kynferði)

●Sálin; fæðing, karma (lögmál orsaka  og afleiðinga), dharma (okkar æðri leið). 

●Patanjali (andleg heimspeki)

●Að deyja og dauðinn. 

●Djúpslökun og sjálfsstjórn


  Námskeiðshelgar; 

  1. helgi; 19.-21. sept ´08                        Kennari; Shiv Charan Singh

Kynning og útlínur námskeiðsins.  Skilgreining og fjallað um tegundir jóga. 

7 skref til hamingju.

 

 

 
  1. helgi; 17.-19. okt. ´08            Kennari; Amrit Singh

Vestræn líffærafræði og jógastöður

 

 

 
  1. helgi 28.-30. nóv ´08              Kennari; Bibi Nanki

Uppruni jóga, shabd guru , 5 stig visku, kundalini leiðin, bandha (lokur)

 

 

 
  1. helgi 16.-18. jan ´09               Kennari; Sarabjit Kaur

Jógískur lífsstíll og hugleiðsla

 

 

 
  1. helgi 28. feb.- 2.mars ´09       Kennari; Satya Kaur

Mannspeki (humanology) / Um dauðann

 

 

 
  1. helgi (5 dagar úti á landi); 7.-12. maí ´09      Kennari; Shiv Charan Singh

Hlutverk og ábyrgð, Patanjali, líkamarnir 10, Yfirferð

 

 

 

 

 

 Nánari uppl. www.andartak.is;  www.lotusjogasetur.is; www.karamkriya.co.uk .  Guðrún s: 8962396,  Auður s: 8461970

Námskeið með Shiv Charan Singh helgina 2.- 4. maí

Karam kriya – Andleg vakning í verki                     

Tölurnar í fæðingardegi okkar

Námskeið með Shiv Charan Singh helgina 2.-4. maí 

Tölurnar í fæðingardegi okkar varpa ljósi á leiðandi undirstöðuatriði í lífi okkar.  Þegar við þekkjum þær dyggðir sem okkur hafa verið gefnar og ræktum þær viturlega þá höfum við náð valdi yfir örlögum okkar.  

Karam Kriya (andleg vakning i verki) er þróað af Shiv Charan Singh út frá Kundalini Yoga (eftir forskrift Yogi Bhajan) og býður upp á mjög gagnlegar aðferðir til andlegrar ræktar og dýpri skilnings á lífinu.  Námskeiðið verður blanda af umræðum, hugleiðslu og léttum æfingum og hentar öllum, bæði nýkomnum og lengra komnum á andlegri braut. 

Shiv Charan Singh er einstakur kennari með hæfileika til að veita innblástur og opna glugga inn í nýjar víddir hið innra sem ytra. Hann er mjög eftirsóttur kennari um allan heim. Hann rekur Karam Kriya skólann í London, þar sem hann býður ma. upp á kennaranám í kundalini jóga. Hann hefur lokið námi í húmanístískum fræðum og viðtalsmeðferð og hefur skrifað fjölda bóka.

"Þetta námskeið var sannarlega tími sem var vel varið. Shiv Charan Singh er kennari af Guðs náð. Hann setur það sem hann er að kenna aftur og aftur í svo óvænt samhengi að ósjálfrátt hlýtur maður að færa sig til á sjóndeildarhringnum" Hallveig Thorlacius



"Uppljómaður kennari sem hreyfir  við huga, hjarta og sál.  Minnir mann á að sú viska sem við þurfum mest á að halda býr djúpt  innra með okkur sjálfum." Auður Bjarnadóttir

 

Lótus Jógasetur, Borgartúni 20.  Opið kynningarkvöld föstudaginn 2. maí kl 19-21. Laugardag 3. maí  kl 10-17 og sunnudag 4. maí kl 10-15.  www.andartak.is; www.lotusjogasetur.is; www.karamkriya.eu          

                        

Guðrún s:8962396, Auður s:8461970

 


Verð: 24000 og 21000 fyrir þá sem eru búnir að staðfesta fyrir 26. apríl 

Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

Föstudaginn 18. apríl kl. 20.30
Herdís Þorvaldsdóttir:
Hugleiðingar um okkar eldri bræður og systur

 


Laugardaginn 19. apríl kl. 15.30
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir:
"Hugleiðsla frá Tíbet".


Raja yoga - 2. þrep

Niyama

1.   Shaucha (hreinleiki): Purity, internal and external purity

2.   Santosha (nægjusemi): Contentment.

3.   Tapas (agi): Austerity.

4.   Svadhyaya (sjálfsskoðun): Self-study or study of spiritual scriptures.

5.   Ishvarapranidhana (að gefa sig almættinu á vald): Self-surrender to God, and His worship.    

 

 

 

He who practises meditation without ethical perfection, without the practice of Yama-Niyama cannot obtain the fruits of meditation. Purify your mind first through the practice of Yama-Niyama. Then practice regular meditation. Then you will attain illumination. 

Raja yoga - Hið konunglega jóga - 1. þrep

 

 

Yama

(Yama ef fyrri hlutinn af siðareglum í yoga, hinn hlutinn er niyama. Þetta er það dýrslega í okkur sem við verðum að ná tökum á.)

  1. Ahimsa (ofbeldisleysi) : Nonviolence. Abstinence from injury, harmlessness, the not causing of pain to any living creature in thought, word, or deed at any time. This is the "main" yama. The other nine are there in support of its accomplishment.
  2. Satya (sannleikur): truthfulness, word and thought in conformity with the facts.
  3. Asteya (ekki stela): meaning "avoidance of stealing" or "non-stealing".
  4. Bhramacharya (beislaðu kynorkuna og beindu orkunni að almættinu): divine conduct, continence, celibate when single, faithful when married.
  5. Aparigraha (enga græðgi): absence of avariciousness, non-appropriation of things not one's own.

 


Sri Sri Ravi Shankar kemur til landsins - The Art of Living

 

Sri Sri Ravi Shankar kemur til landsins og verður með námskeið þann 18. apríl kl. 19 - 22; 19. apríl kl. 9 - 11 og 20. apríl kl. 10 - 12. Námskeiðin fara fram í Rósinni Bolholti 4, 4. hæð. Frekari upplýsingar í síma:6928302 eða með því að senda póst á hjartanslist@yahoo.com.

 

Sjá: http://www.srisri.org/ 

 

 

 


Kennsla í kriya yoga fer fram dagana 23. - 25. maí

 

Þann 23. maí 2008 er Rajarshi Peter Van Breukelen væntanlegur hingað til lands og mun hann leiðbeina fólki í Kriya yoga, halda fyrirlestra, leiða hugleiðslur og vígja þá sem þess óska.



Kynningarfyrirlestur verður haldinn föstudaginn 23. maí kl. 20:00 í sal Rósarinnar, Bolholti 4 (áður Lífsýnarsalurinn). Fyrirlesturinn er öllum opinn og endurgjaldslaus.

 

Kennsla í Kriya yoga fer fram dagana 24. - 25. maí í Yogastöðinni

Heilsubót, Síðumúla 15.

Sjá: www.kriyayoga.is        og       www.kriya.org

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband