Færsluflokkur: Bloggar

The world of Maya

 

Just as the beuty and sweet fragrance of the Lotus flower

are only revealed when it rises up from the muddy water

and turns towards the sun,

so our lives will only grown in beauty

when we leave behind the world of Maya

or illusion and look towards God,

through meditation

 


Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 11. apríl kl. 20.30

Sýnd verður kvikmyndin
“Vajra Sky over Tibet” eftir John Bush.
Dalai Lama flytur inngang að myndinni.

 

Laugardaginn 12. apríl kl. 15.30
Elín E. Steinþórsdóttir:
Saga kameldýrsins sem grét (af mynddiski)


Becoming a Buddha is not difficult

 

Becoming a Buddha is not difficult because "Buddha" means
someone who is enlightened, who is capable of loving and forgiving.

 

 

Thich Nhat Hanh

www.plumvillage.com


Þessi akur er kennari minn

 

Eftir því sem skilningur þinn á lífinu verður skýrari og nákvæmari, í sársaukafullri gleði, ágerist tilfinningin "Ég er slæm(ur)." Sá sem þá birtist og segir: "Nei, þú ert alls ekki slæm(ur)" og hvetur þig áfram, er kennari þinn. Kennarinn er ekki alltaf manneskja. Hann getur verið morgundöggin á akrinum. Yfir þig kemur undarleg tilfinning "Þessi akur er kennari minn."

 

Kobun Chino roshi

 

Sjá: http://www.zen.is/greinar.htm#kobun%20chino


Upanishads

 

We live in accordance with our deep, driving desire. It is this desire at
the time of death that determines what our next life is to be. We will
come back to earth to work out the satisfaction of that desire.



But not for those who are free from desire; they are free because all
their desires have found fulfillment in the Self. They do not die like
the others; but realizing Brahman, they merge in Brahman. So it is said:



When all the desires that surge in the heart
Are renounced, the mortal becomes immortal.



When all the knots that strangle the heart
Are loosened, the mortal becomes immortal,
Here in this very life.

 

Upanishads


It will pass

 

A student went to his meditation teacher and said, "My meditation is horrible! I feel so distracted, or my legs ache, or I'm constantly falling asleep. It's just horrible!"

 

"It will pass," the teacher said matter-of-factly.

 

A week later, the student came back to his teacher. "My meditation is wonderful! I feel so aware, so peaceful, so alive! It's just wonderful!'

 

"It will pass," the teacher replied matter-of-factly.


Brot úr viðtali við Eckhart Tolle

Andrew Cohen: Orðið upplýsing (enlightenment) er oft túlkað svo að það merki endalok tvískiptingar innan sjálfsins og um leið uppgötvun á sjónarmiði eða heildarsýn sem er laus við tvíhyggju. Sumir, sem reynt hafa, telja að hinn æðsti skilningur leiði í ljós að enginn munur sé á heimi og guði eða hinu algera, á samsara og nírvana, á hinu birta og hinu óbirta. En til eru aðrir sem halda því fram að samkvæmt æðsta skilningi sé heimurinn í rauninni alls ekki til - að heimurinn sé aðeins blekking, gersneydd merkingu, gildum eða veruleika. Hver er þín reynsla: er heimurinn raunverulegur, óraunverulegur eða hvort tveggja?

    

Eckhart Tolle: Jafnvel þegar ég á í samskiptum við fólk eða geng eftir götu í borginni eða fæst við hversdagslega hluti, skynja ég heiminn sem gárur á yfirborði verunnar. Undir yfirborði skynjana og hugarstarfs eru þessar reginvíðáttur verunnar. það er óravítt rými. það er órofa kyrrð og á yfirborðinu hrærast litlar gárur sem eru þó ekki aðskildar frá kyrrðinni fremur en öldurnar frá hafinu.

  Samkvæmt minni skynjun er því ekki um neina aðgreiningu að ræða. það eru engin skil á milli verunnar og hins birta heims. En hið óbirta er svo miklu stærra, dýpra og meira en það sem gerist í birta heiminum. Sérhvert fyrirbæri í birta heiminum er skammætt og hverfult. það má næstum því orða það svo að frá sjónarmiði verunnar, sem er tímalaus veruleiki eða návist, sé allt sem gerist á ytra sviðinu líkast skuggaleik. það líkist gufu eða þoku þar sem sífellt ný form birtast og hverfa, birtast og hverfa. Sá sem stendur djúpum rótum í hinu óbirta gæti því kallað hið birta óraunverulegt. Ég kalla það ekki óraunverulegt vegna þess að ég sé það ekki sem aðgreint frá neinu öðru.

   

Andrew Cohen: Það er þá raunverulegt?

    

Eckhart Tolle: Eina sem er raunverulegt er sjálf veran. Vitund er það eina sem er, hrein vitund.

    

Sv. B. þýddi úr „What is Enlightenment?“.

Sjá viðtalið í heild hér: http://www.gudspekifelagid.is/Eckhard_Tolle_vidtal_1.htm

Do not follow the ideas of others

 

9_dogen

 

Do not follow the ideas of others, but learn to listen to the voice within yourself. Your body and mind will become clear and you will realize the unity of all things.

 

 

Dogen Zenji


Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

 

 

Föstudaginn 4. apríl kl. 20.30
Birgir Bjarnason: Spjall í anda Eckhart Tolle.
 

 

Laugardaginn 5. apríl kl. 15.30
Leifur Leifsson: Stutt spjall um kriya yoga og sýnd verður mynddiskur þar sem Paramahansa Prajnanananda ræðir um yoga.


Orkustöðvarnar

MULADHARA ORKUSTÖÐ

Muladhara orkustöðin er neðst í hryggnum, henni er stjórnað af jarðar elementinu. Hún býr yfir framkvæmd  til að sjá um efnislega hluti svo sem ríkidæmi, velgengni, frægð, árangri, vinsældum og styrk.

 

Langanir okkar halda okkur föstum í neðstu orkustöðinni.

Staðsetnin

Rófubein

Krónublöð

Fjögur

Element/frumefni

Jörð

Litur

Gul gylltur

Guðir

Canesh

Eiginleiki

Tamas (eirðarleisi)

Hljóð (mantra)

Lam

Skynfæri

Nef (lyktar líffæri), endaþarmur (líffæri hreyfingar)

Bragð

Sætt

Ávinningur

einbeitingar

Líkamleg þægindi, fagurt útlit, peningar og hamingja á lægri 

stigum

Nafn elds

Eldur í suðri

Tilhneiging

Ánægja yfir  efnislegum þáttum, þrá eftir að eignast, góðverk gerð  af sjálfselsku,

 hégóma og græðgi

Loka  (Tilvistarstig)

Bhuh

Lífsorka

Apana (hjálpar úrgangsefnum úr blóði og vefjum)

Kirtill

Kynkirtill

Kostir

Shama (stjórnar huganum)

Dýrahringur

Vatnsberi og Ljón

Ráðandi pláneta

Satúnus

 

SWADHISTHANA ORKUSTÖÐ

Þessi orkustöð er einnig kölluð kynfærastöðin. Staðsetning er á bakvið æxlunarfærin í hryggjarsúluni og er henni stjórnað af vatni og hefur sterk áhrif á tilfinningarlíf okkar og ástríður. Manneskjan eyðir miklum tíma og orku í þessa orkustöð.

Staðsetning

Spjaldhryggur

Krónublöð

Sex

Element / frumefni

Vatn

Litur

Litlaus

Guðir

Durga

Eiginleiki

Rajas (eiginleiki)

Hljóð (mantra)

Vam

Skynfæri

Tunga og kynfæri

Bragð

Herpandi/samandragandi

Ávinningur einbeitingar

Stjórn yfir vatns elementi og fullnægja efnislegum löngunum

Nafn elds

Gribapati agni (heimilis eldur)

Vrittis (tilhneiging)

Efasemd, óhlýðni, grimd, eyðileggjandi, blekkjandi Ánægja og tálsýnum

Loka (tilvistarstig)

Bhuva

Lífsorka

Apana (hjálpar úrgangsefnum og sáðlát)

Kirtill

Kynkirtill

Kostir

Dama (stjórn á skynfærum)

Dýrahringur

Fiskur og Meyja

Ráðandi pláneta

Júpiter

 

MANIPURA ORKUSTÖÐ

Þessi orkustöð er einnig þekkt sem naflaorkustöð, þetta er fæðu stöðin.
Stjórnar líkamskrafti okkar, fegurð, ástríðu og lífskrafti.

Staðsetning

Naflasvæði

Krónublöð

Tíu

Element / frumefni

Eldur

Litur

Rauð

Guðir

Surya eða sól

Eiginleiki

Rajas, virkni

Hljóð (mantra)

Rang

Skynfæri

Augu og fætur

Bragð

Beiskur

Ávinningur einbeitingar

Þekking á innri vitund og virkni líkamans, betri heilsa og líkamleg fegurð

Nafn elds

Vaishwanara (meltinga eldur)

Vrittis (tilhneiging)

Feimni, hatur, ótti, svefnhöfgi, sorg, aðgerðaleysi, minni, velmegun og lífsþróttur

Loka (tilvistarstig)

Suva

Lífsorka

Samana (hjálpar til að melta og aðlaga fæðu)

Kirtill

Lifur, milta og bris

Kostir

Uparati (þróun hefst uppávið)

Dýrahringur

Hrútur og Vog

Ráðandi pláneta

Mars

  

THE ANAHATA ORKUSTÖÐ

Hjarta orkustöð: Hjartaorkustöð er loft orkustöð. Tilfinningastöð, þar eru allar okkar tilfinningar, ástríður, ást og hatur, hvað okkur líkar og mislíkar, samkvæmt ritningunni  stendur hún fyrir hinu andstæða og hinu samstæða.

Staðsetning

Hjarta eða við brjóstsbak

Krónublöð

Tólf

Element / frumefni

Loft

Litur

Reyklituð

Guðir

Vishnu

Eiginleiki

Sattva og Rajas (ró, hreinleiki og virkni)

Hljóð (mantra)

Yam

Skynfæri

Húð (líffæri skynjunar) og hendur (líffæri hreyfingar)

Bragð

Súr

Ávinningur einbeitingar

Þróun tilfinninga, efnisleg viska og hagnaður

Nafn elds

Ahavaneya (eldur ástarinnar)

Vrittis (tilhneiging)

Þrá, dapurlegar hugsanir, kappkosta, jákvætt viðhorf, dramb, sorg, skarpskyggni, sjálfselska, græðgi, hræsni, þrætugjarn og iðrun

Loka (tilvistarstig)

Maha

Lífsorka

Prana  (hjálpar til að varðveita lífið)

Kirtill

Hóstarkirtill

Kostir

Shraddha (trú á ritninguna og lærifeður)

Dýrahringur

Naut og Sporðdreki

Ráðandi pláneta

Venus

THE VISHIDDHA ORKUSTÖÐ

Hálsorkustöðin er orkustöð sköpunar og vitsmuna. Að koma í verk, bókmenntir, listsköpun, músik, virkni þessarar stöðvar birtist í heimspeki og guðfræði.

Staðsetning

Hálsinn

Krónublöð

Sextán

Element / frumefni

Himinn

Litur

Reyk hvít

Guðir

Shiva

Eiginleiki

Sattva (friðsæld)

Hljóð (mantra)

Sham

Skynfæri

Eyru (líffæri heyrnar) og munnur (tal líffæri)

Bragð

Sterkt

Ávinningur einbeitingar

Hreinsun hugans og áköf gleði

Nafn elds

Samidbhavana (eldur helgisiða)

Vrittis (tilhneiging)

þjóðarstolt, göfug náttúra, sannsögull, fyrirgefning, viska, sjálfstjórn, samúð, hreinskiptinn, hégómagirnd og stolt

Loka (tilvistarstig)

Jana

Lífsorka

Udana (hjálpar til við opnun og þróun orkustöðva)

Kirtill

Skjaldkirtill og kalkkirtlar

Kostir

Titiksha (halda ótrauður áfram)

Dýrahringur

Tvíburi og Bogmaður

Ráðandi pláneta

Merkúr

THE AJNA ORKUSTÖÐ

Sálarorkustöðin eða þar sem þriðja augað er staðsett. Hún er miðpunktur fyrir andlega iðkun og aðsetur sálarinnar í líkamanum.

Staðsetning

Milli augnabrúna

Krónublöð

Tvö

Element / frumefni

Handan við öll element

Litur

Reyk hvít

Guðir

Jivatma (sál einstaklingsins) hefur yfirumsjón

Eiginleiki

Pure Sattva (einstök ró)

Hljóð (mantra)

Ham, ksham

Ávinningur einbeitingar

Ódauðleiki og hefur stjórn á aðstæðum

Nafn elds

Brahmagni (eldur hins skapandi guðs)

Vrittis (tilhneiging)

Innri ró og óskilyrt ást

Loka (tilvistarstig)

Tapa

Lífsorka

Prana (lífsorkan)

Kirtill

Heiladingull

Kostir

Samadhana (jafnvægi náttúru eða rólyndi)

Dýrahringur

Krabbi og Steingeit

Ráðandi pláneta

Máni og Sól

  
  
 

THE SAHASRARA ORKUSTÖÐ

Sahasrara orkustöðin er inngangur að hinu eilífa eða hinu formlausa. Hún er orkustöðin, þar sem sálin sameinast  takmörkuðum alheimi að innan og ótakmörkuðum alheimi að utan. Einnig þekkt sem Brahmarandhra (bústaður Brahman) og muktidvara (gluggi frelsisins).

Staðsetning

Efst á hvirflinum

Krónublöð

1000

Element / frumefni

Handan við öll element

Litur

Litlaus

Guðir

Æðra sjálf (paramatma)

Eiginleiki

Handan allra gæða

Hljóð (mantra)

Om

Ávinningur einbeitingar

Viska/frelsun

Nafn elds

Wisvarupa mabana agni (alheimseldur)

Vrittis (tilhneiging)

Upplifun frumeinda

Loka (tilvistarstig)

Satya

Lífsorka

Vyana (alls staðar nálægur himneskur andardráttur)

Kirtill

Heilaköngull 

Kostir

Allir kostir augljósir

Dýrahringur

Utan við dýrahringinn

Ráðandi pláneta

Utan við plánetuna

  
  

 

Tekið af  www.kriyayoga.is


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband