Færsluflokkur: Bloggar

Listin að hugleiða

 

Ef öll okkar tileinkuðu sér listina að hugleiða þá mundi þessi heimur verða fullur af vinsamlegu og firðelskandi fólki. Styrjaldir og átök mundu taka enda. Við mundum öll öðlast innri frið og hamingju og geisla þessum eigindum til allra í umhverfi okkar. Við mundum ekki einungis njóta friðar hið innra heldur og í hinum ytra heimi. Við gætum þá tekið undir með Sant Darshan Singh í einu af ljóðum hans:

 

Ég hef lært að elska alla sköpunina

sem mína eignin.

Kærleiksboðskapur þinn gefur lífi

mínu tilgang.

 

 

 

Rajinder Singh - Hugleiðsla og nærdauða reynsla. Brot úr grein (bls. 30) sem birtist í Ganglera vor 2007 - Fyrra hefti - 81. árgangur

 

 


Shakyamuni Buddha uppljómaðist þennan dag

buddha-1

 

Shakyamuni Buddha

uppljómaðist 8. des. 428 f.kr.

 

 

Sjá: www.zen.is


Bodhisattva heitin

 

Beings are numberless, I vow to save them


Desires are inexhaustible, I vow to end them


Dharma gates are boundless, I vow to enter them


Buddha's way is unsurpassable, I vow to become it.

 

 

Gassho (gassho A position used for greeting, with the palms together and fingers pointing upwards in prayer position; used in various Buddhist traditions, but also used in numerous cultures throughout Asia. It expresses greeting, request, thankfulness, reverence and prayer. Also considered a mudra or inkei of Japanese Shingon. See also: Namaste)


Dagskrá Guðspekifélagsins laugardaginn 8. desember

 

Laugardaginn 8. desember kl.15.30.

Elías J. Sveinsson og Snorri Þór Sigurðsson fjalla um Eckhart Tolle og verk hans.

 

www.gudspekifelagid.is


Að snúa útgeislun sinni innávið.

 schmidt

 

Í morgun settist lítill fugl í gluggakistuna mína og söng undurfagra söngva sína. Ég veit ekki hvers vegna, en þannig er náttúran. Fuglinn var agnarsmár, en söng af ótrúlegri snilld. Aftur og aftur söng hann sönginn sinn af öllu hjarta en flaug að lokum í burtu. Hvernig er þetta gert? Með öðrum orðum hvernig getur maður sýnt hjarta sitt? Hvernig er hægt að vera hér og nú af öllu hjarta, hvar sem er, hvenær sem er og hver sem maður er? Hvernig er því skilað til annarra? Þetta eru stórar spurningar.

 

Jakusho Kwong-roshi - No beginning, no end

 


Thich Nhat Hanh

nhat-hahn-dekar 

 

Ég vakna og brosi. Tuttugu og fjórir glænýir klukkutímar bíða mín.

Ég heiti því að lifa til fullnustu hvert augnablik og horfa á allar verur með

augum samúðar.



 

Thich Nhat Hanh

 


Tilbiðjið á þann hátt sem ykkur líkar. Enginn hefur neitt við því að segja

 

VIVEKANANDA KENNDI lærisveinum sínum í samræmi við setninguna “fólkið er margt og leiðirnar margar". Hann hafnaði því að ein tegund iðkunar ætti við alla. Hann sagði: “Ef þið finnið Guð með því að standa á höfði eða á öðrum fæti eða með því að ákalla fimm þúsund guði sem sérhver er með þrjú höfuð -- þá er það gott og blessað! Tilbiðjið á þann hátt sem ykkur líkar. Enginn hefur neitt við því að segja."


En misskiljið þetta ekki. Hin létta lund Vivekananda breytti ekki alvöru þess að til að finna Guð verður hugurinn að kyrrast eins og gler og verða hreinn eins og spegill sjónauka. “Fægið rykið af speglinum," sagði hann einnig. “Hreinsið huga ykkar og á andartaki mun ykkur skiljast að þið eruð Brahman."

 

Dorothy Madison - Þjálfun Vivekananda. Grein úr Gangleri (BB þýddi og stytti úr The Quest)

Sjá: http://www.ismennt.is/not/birgirb/greinar.html 


Is that so?

A beautiful girl in the village was pregnant. Her angry parents demanded to know who was the father. At first resistant to confess, the anxious and embarrassed girl finally pointed to Hakuin, the Zen master whom everyone previously revered for living such a pure life. When the outraged parents confronted Hakuin with their daughter's accusation, he simply replied "Is that so?"

When the child was born, the parents brought it to the Hakuin, who now was viewed as a pariah by the whole village. They demanded that he take care of the child since it was his responsibility. "Is that so?" Hakuin said calmly as he accepted the child.

For many months he took very good care of the child until the daughter could no longer withstand the lie she had told. She confessed that the real father was a young man in the village whom she had tried to protect. The parents immediately went to Hakuin to see if he would return the baby. With profuse apologies they explained what had happened. "Is that so?" Hakuin said as he handed them the child.


The Moon Cannot Be Stolen

 

moon

 

A Zen Master lived the simplest kind of life in a little hut at the foot of a mountain. One evening, while he was away, a thief sneaked into the hut only to find there was nothing in it to steal. The Zen Master returned and found him. "You have come a long way to visit me," he told the prowler, "and you should not return empty handed. Please take my clothes as a gift." The thief was bewildered, but he took the clothes and ran away. The Master sat naked, watching the moon. "Poor fellow," he mused, " I wish I could give him this beautiful moon."


Eckhart Tolle í húsi Guðspekifélagsins í kvöld

 

Ég minni á að í kvöld verður sýnt myndband með Eckhart Tolle í húsi Guðspekifélagsins. Húsið opnar kl. 19:30 og lokar kl. 20:00 þegar sýning hefst.

 

www.gudspekifelagid.is


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband