Færsluflokkur: Bloggar
1.12.2007 | 10:14
Fyrir því skaltu, Arjúna! gerast yogi.
46. Yogi er meinlætamanninum meiri. Hann er jafnvel talinn bera af spekingum. Yogi er og hverjum atorkumanninum meiri. Fyrir því skaltu, Arjúna! gerast yogi.
47. En þann tel eg mestan meðal allra yoga og hafa öðlast fullkomnasta hugarrósemi, er lætur innri mann sinn hvíla í mér, elskar mig og er gagntekinn trúartrausti.
Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) - Sjötta kviða 46 - 47.
Þýtt hefur Sig. Kristófer Pétursson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.11.2007 | 11:44
Myndband með Paramahansa Yogananda í Guðspekifélaginu í kvöld
Í kvöld 30. Nóvember kl 20:30 í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22, verður sýnt myndbandið "The Life of Paramahansa Yogananda - Early Years in America 1920 1928".
Stutt hugleiðsla á undan.
Nýjar bækur frá SRF fást á staðnum.
www.yogananda.is www.yogananda-srf.is www.kriyayoga.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.11.2007 | 15:01
Kriya Yoga-námskeið
KriyaYoga námskeið helgina 4. - 6. janúar 2008
Kynningarfyrirlestur verður haldinn föstudaginn 4. janúar (staðsetning og tími auglýstur síðar). Fyrirlesturinn er öllum opinn og endurgjaldslaus.
Kennsla í Kriya yoga fer fram dagana 5. - 6. janúar. Vígsla fer fram að morgni 5. janúar.
Upplýsingar veita:
Guðmundur S: 6918565
Valgeir S: 8697151
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2007 | 19:34
Um hjartað liggur leið
Hvar annars staðar en með fjölskyldu sinni og nágrönnum er betra að framfylgja einlægri iðkun hjartans, mandala heildarinnar? Af því að þau sjá okkur eins og við erum, burtséð frá andlegum hugsjónum, ímynd eða orðstír, þá verða þau hinn sanni prófsteinn á iðkun okkar. Caroline, dóttir mín, hefur sagt við mig oftar en einu sinni þegar ég hef verið reiður eða kærulaus, þegar ég hef verið sóðalegur við matarborðið eða komist í uppnám: ,,Pabbi, ég hélt að þú kenndir vakandi athygli!" eða: ,,Pabbi, sjáðu hvað þú ert að gera, hvers konar hugleiðslukennari ert þú eiginlega?!" Stundum þegar mér gengur illa segir hún bara: ,, Pabbi, ég held þú ættir að fara og hugleiða."
Jack Kornfield - Um hjartað liggur leið
Hér getið þið fengið þessa frábæru bók: http://www.salkaforlag.is/verslun/index.asp?page=detail&did=90&cid=683@66P249P72P132972007203553&sid=144101484
Um bókina (tekið af vef Bókaútgáfunnar Sölku):
Höfundur: Jack Kornfield
Þýðandi: Sigurður Skúlason
Frábær bók um andlega iðkun. Höfundurinn hvetur fólk til að fylgja leið hjartans, losa sig við neikvæðar hugsanir og rækta kærleikann. Andlegt líf fjallar ekki um það að vita mikið, heldur elska mikið, segir höfundurinn, Jack Kornfield, sem hvetur fólk til að rækta andann, stunda hugleiðslu og rækta með sér jákvæðar hugsanir.
Þetta er skyldulesning fyrir alla sem feta hina andlegu braut. Besta bók um andleg málefni sem ég hef lesið um ævina, segir Guðjón Bergmann, jógakennari.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 21:30
Bæn heilags Frans frá Assisi
Drottinn, gjör mig að verkfæri friðar þíns.
Lát mig bera kærleika þangað sem hatrið er,
fyrirgefing þangað sem ófriður ríkir,
eining þangað sem ósættið er,
trú þar sem efinn nagar,
sannleika þangað sem villan blindar,
von þangað sem örvænting er,
huggun þar sem sorgin er,
ljós þangað sem myrkið grúfir.
Guðdómlegi meistari,
lát mig fremur sækjast eftir að hugga en vera huggaður,
frekar vilja skilja en vera skilinn,
heldur að elska en njóta elsku.
Því að það er með því að gefa sem maður öðlast,
með því að fyrirgefa öðlumst við fyrirgefningu og með því að deyja rísum við upp til eilífs lífs.
Heilagur Frans frá Assisi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 17:50
Kriya Yoga-meistarinn Paramahansa Hariharananda
This is very important: without love, meditation is useless. The primacy is on God. Because He is the principle thing in the world. He is sole doer. So love, love, love. Clear? Thank you very much. I want to bow you all. Good bye. I love you. Pronams. Bye bye.
Paramahansa Hariharananda - Brot úr viðtali við meistarann
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.11.2007 | 20:28
Dagskrá Guðspekifélagsins um næstu helgi
Föstudaginn 30. nóvember kl. 20.30 Bjarni Sveinbjörnsson: Upphafsár Paramahansa Yogananda í Bandaríkjunum (erindi og stutt myndband).
Laugardaginn 1. desember kl.15.30 Hver ert þú, Madame Blavatsky? Aðalhlutverk: verðlaunaleikkonan Irina Muraviova. Rússnesk kvikmynd eftir Karine Dilanyan. | |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 14:50
Christian Buddha
One of master Gasan's monks visited the university in Tokyo. When he returned, he asked the master if he had ever read the Christian Bible. "No," Gasan replied, "Please read some of it to me." The monk opened the Bible to the Sermon on the Mount in St. Matthew, and began reading. After reading Christ's words about the lilies in the field, he paused. Master Gasan was silent for a long time. "Yes," he finally said, "Whoever uttered these words is an enlightened being. What you have read to me is the essence of everything I have been trying to teach you here!"
Sjá: http://www-usr.rider.edu/~suler/zenstory/christbudha.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 16:12
Er taó í kúamykju?
Fyrst taó er hvað sem er, er þá taó þá t.d. í kúamykju?
Já, taó er í kúamykju.
Er taó í þjófum og glæpamönnum?
Já, taó er í þjófum og glæpamönnum.
Hvernig birtist taó í skítnum?
Taó gerir skítinn ómissandi hlekk í lífskeðjunni, hluta af samræmdri heildarmynd.
Hvernig birtist taó í þjófum og glæpamönnum?
Taó vinnur sífellt í hverri lífveru henni til heilla. Taó vinnur hægt en lætur um síðir hið illa eyða sjálfu sér. Taó vinnur hægt en breytir smám saman illum verkum í þjáningu og þjáningunni í skilning. Taó vinnur hægt en vekur um síðir hina sönnu iðrun sem leiðir til andlegrar endurfæðingar. Taó kemur öllu að lokum á rétta braut.
Gunnar Dal. 1998. Litla bókin um Tao. Litla bókin um zen. Munninn bókaútgáfa, Reykjavík.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.11.2007 | 17:54
Our task must be to free ourselves from this prison
A human being is a part of a whole, called by us "universe", a part limited in time and space. He experiences himself, his thoughts and feelings as something separated from the rest... a kind of optical delusion of his consciousness. This delusion is a kind of prison for us, restricting us to our personal desires and to affection for a few persons nearest to us. Our task must be to free ourselves from this prison by widening our circle of compassion to embrace all living creatures and the whole of nature in its beauty.
Albert Einstein
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar