Færsluflokkur: Bloggar
7.11.2007 | 17:25
Meditation
The flowering of love is meditation
Jiddu Krishnamurti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2007 | 10:55
Öll trúarbrögð eru jafn fölsk og jafn sönn
Öll trúarbrögð eru jafn fölsk og jafn sönn, eftir því hvernig þau eru notuð. Þú getur notað þau í þjónustu égsins eða þú getur notað þau í þjónustu sannleikans. Ef þú trúir því að aðeins þín trú sé sannleikurinn ertu að nota hana í þjónustu égsins. Ef trúarbrögð eru notuð á þann hátt verða þau hugmyndafræði og skapa villandi yfirburðarkennd auk aðgreiningar og átaka manna í milli. Þegar trúarkenningum er beitt í þjónustu sannleikans eru þær vegvísandi eða kort sem hugljómaðar mannsekjur hafa skilið eftir til að aðstoða við andlega vakningu ykkar, það er að segja að losa ykkur við samsömun við form.
Til er aðeins einn sannleikur og allir aðrir sannleikar eru frá honum runnir. Þegar þú finnur þann sannleik verða athafnir þínar í línu við hann. Mannlegar athafnir geta endurspeglað sannleikann eða þær geta endurspeglað skynvilluna. Er hægt að færa sannleikann í orð? Já, en orðin eru að sjálfsögðu ekki hann. Þau vísa aðeins til hans.
Eckhart Tolle - Ný jörð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 22:35
Eckhart Tolle hugleiðsluhópur
Fjórir íslendingar sem dvöldu með Eckhart Tolle í 5 daga á "TheJoy of Being" retreat í Danmörku í september ákváðu að stofna þögulan hugleiðsluhóp sem byggir á DVD myndefni með andlega kennaranum Eckhart Tolle (sjá http://www.eckharttolle.com/groups). Hópurinn kemur saman annað hvert sunnudagskvöld í vetur á annarri hæð í húsi Guðspekifélagsins að Ingólfsstræti 22, kl. 20 og eru allir beðnir um að hafa hljótt um sig við komu og brottför. Byrjað er á þögulli hugleiðslu í u.þ.b. 15 mínútur, síðan er horft á myndefni með Eckhart í 1-11/2 klst og að lokum er þögul hugleiðsla í u.þ.b. 15 mínútur. Hópurinn er öllum opinn. Nánari upplýsingar í síma 897-8915 eða með tölvupósti (eliasj@centrum.is).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2007 | 16:32
Seek what they sought
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.11.2007 | 20:30
Menn eiga að vita, að innra með þeim býr hið eilífa
12
Menn eiga að vita, að innra með þeim býr hið
eilífa, og ekkert, er þeir þurfa að vita, er þessu
æðra. Þegar maður skynjar sitt innra sjálf, hinn
kvika efnisheim og hið skapandi almætti, þá er allt
fullkomnað. Þetta þrennt er eitt: Guð.
13
Eins og neisti elds, sem leynist í viði, er
ósýnilegur en verður vakinn til lífs með núningssprota,
þannig er unnt að vekja sjálfið, sem í líkamanum
býr, með hinu heilaga máttarorði, AUM.
14
Hugsi maður sér líkamann sem viðarstofn og
sjálf sitt sem núningssprota, þá getur hann með
staðfastri íhugun skynjað dýrðarbirtu sjálfsins
eins og eldneista í viðarbút.
15
Eins og olía felst í sesamfræi, rjómi í mjólk,
vatn í árfarvegum og neisti í núningssprota,
þannig birtist sjálfið í voru innra eðli,
leiti maður þess í sannleika og sjálfsafneitun.
16
Andinn, sem í öllu býr, eins og rjómi í mjólk,
hann er uppspretta allrar sjálfsþekkingar og
sjálfsþróunar. Hann er guð hinnar háleitu
launvizku, hann er guð hinnar heilögu launvisku.
Launvizka Vedabóka - Svetasvatara Upanishad, fyrri hluti
(Sören Sörenson endursagði úr frummálinu)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 19:19
Dagskrá Guðspekifélagsins föstudag og laugardag
Föstudaginn 2. nóvember kl. 20.30 Anna Bjarnadóttir: Hugrænt yoga.
|
Laugardaginn 3. nóvember kl.15.30 Árni Reynisson kynnir bókina Tarot vegur viskunnar sem hann hefur þýtt. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 19:06
Þegar þú skilur undrið mikla
Allt sem er
í þessum alheimi okkar
kemur frá því
sem ekki er.
Þegar þú skilur undrið mikla,
rót alls sem er,
verður þú eins og það
og þarfnast einskis framar.
Taó Te Ching - Litla bókin um Zen (Gunnar Dal þýddi)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 21:57
The fundamental delusion of humanity
The fundamental delusion of humanity is to suppose that I am here and you are out there.
Yasutani Roshi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2007 | 22:22
Goal of Life
People may have various desires or goals in life, but basically everyone is searching for the same ultimate thing, which is perfection and Self Realization. Some are searching outside while others search inward. One has to choose the SELF or the NON-SELF (world.) The direction toward self brings freedom and peace, while the direction toward non-self brings bondage and suffering. Self is the innermost core of our being. Self is the source of bliss. Self is ours at all times. Self was before birth and will survive death. Self is there during sleep and when we are unconscious. Everyone has the potential to realize self and to become free. Non-self (world) is everything outside of the self. It changes constantly. It gives an illusion of happiness. We can not control it or hold on to it. Even if we find success, no person, thing or situation can give us lasting happiness. One can find true happiness, if one learns the art of balancing life while maintaining an awareness of the higher self.
Yogi Shanti Desai - Dynamic Balanced Living
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 17:52
Mundaka Upanishad - 3. hluti, 2. kafli frh.
8.
Eins og fljótin, sem í hafið streyma og
glata heiti sínu og lögun, þannig sameinast
vitur maður anda lífsins, sem er stærri en hið stærsta.
9.
Sá, sem þekkir anda lífsins, verður hann.
Hann vinnur bug á þjáningunni, hann vinnur
bug á hinu illa, hann vinnur bug á því, sem hrjáir
hjarta hans, hann öðlast ódauðleika.
10.
Fræðið þá eina um launhelgi Guðs, sem hreinir
eru í anda, lifa í samræmi við hin andlegu
lögmál og þrá Guð.
11.
Þetta er sannleikur. Angiras boðaði sannleik
þennan á löngu liðnum tíma.
Blessaðir séu hinir miklu sjáendur!
Vegsamaðir séu hinir miklu sjáendur!
Hér endar Mundaka Upanishad
Launviska Vedabóka - Mundaka Upanishad - 3. hluti, 2. kafli (Sören Sörenson endursagði úr frummálinu)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 96766
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar