Fćrsluflokkur: Bloggar
15.11.2010 | 18:24
God can be realized through all paths
God can be realized through all paths. All religions are true. The important thing is to reach the roof. You can reach it by stone stairs or by wooden stairs or by bamboo steps or by a rope. You can also climb up by a bamboo pole.
Ramakrishna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2010 | 19:57
The Beauty of Death as Part of Life
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 22:56
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 12. nóvember kl. 20:30 fjallar Gunnar Eyjólfsson leikari um iđkun Quigong.
Laugardaginn 13. nóvember opiđ hús frá 15 - 17 og kl 15:30 kynnir Leifur Leifsson nýja útgáfu af Sjálfsćvisögu Paramahansa Yogananda og les valda kafla úr bókinni.
www.lifspekifelagid.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2010 | 23:15
Lífspeki – viskan um lífiđ - Anna Valdimarsdóttir
Ég missti mína barnatrú fyrir löngu síđan sem ţýđir ţó ekki ađ ég sé trúlaus manneskja. Ég tek heilshugar undir međ hinum merka guđfrćđingi Paul Tillich ţegar hann segir ađ sá sem skynjar dýpt í lífi sínu geti ekki litiđ á sig sem trúlausa manneskju.
Af hverju er ég ađ skrifa um ţetta hér? Jú ţađ er vegna nýja nafnsins á félaginu okkar, Lífspekifélag Íslands. Ţegar Guđ var í nafni félagsins datt flestum í hug sem ekki ţekktu til félagsins (og ţeim fer óhjákvćmilega fjölgandi sem ekki ţekkja til sögu félagsins) ađ hér vćri ákallađur sá Guđ sem finna má í barnatrúnni. Einhvers konar ytra átórítet sem ýmist refsar eđa kemur til hjálpar.
En ţađ gerum viđ ekki og viljum ekki ađ fólki haldi ađ slík starfsemi fari hér fram. Ţađ fćlir ekki einungis marga frá félaginu sem mundu eiga hér vel heima, heldur kemur líka í veg fyrir ađ fólk kynni sér félagiđ og spyrji spurninga um ţađ. Ég upplifđi aftur og aftur ţegar ég sagđi frá ađ ég vćri í Guđspekifélaginu ađ fólk varđ vandrćđalegt í framan og sneri talinu ađ öđrum hlutum. Svipađa sögu hafa margir fleiri ađ segja.
Ţess vegna er gott ađ losna viđ Guđ úr nafni félagsins eins og Sigvaldi Hjálmarsson benti á á sínum tíma og fá annađ orđ í stađinn sem getur ţýtt ţađ sama og theo í theosophia án ţess ađ leiđa til ranghugmynda um starfsemi félagsins.
Fyrir allnokkru síđan heyrđi ég einn félaga okkar útskýra tilgang félagsins fyrir gesti sem virtist ekki hafa komiđ áđur á fund. Ţađ má segja ađ ţetta sé lífspekifélag, heyrđi ég félaga okkar segja og ég greip orđiđ á lofti. Lífspekifélag. Mér fannst ţetta ekki einungis góđ og hnitmiđuđ útskýring á markmiđi félagsins heldur vćri ţetta einnig gott nafn á félagiđ sem hefđi engan misskilning í för međ sér og mikill kostur ađ einungis ţyrfti ađ breyta ţremur bókstöfum í okkar gamla ástkćra nafni. Auk ţess má fćra rök fyrir ţví eins og Halldór Haraldsson varaforseti Lífspekifélagsins bendir á í bréfi til höfuđstöđva Lífspekifélagsins sem birt er hér á vefnum ađ viđ erum í raun ekki ađ breyta nafni heldur lagfćra ţýđinguna á theosophia. Lítum nánar á ţađ.
Anna Valdimarsdóttir sálfrćđingur og forseti Lífspekifélagsins
Lesa greinina í heild hér
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2010 | 08:59
Eckhart Tolle TV í nóvember 2010
Eckhart Tolle TV November 2010
Transcendence
Eckhart discusses what it means to overcome our compulsive identification with thoughts and live in continual internal alignment with the evolutionary impulse of the universe.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=J0Tb8caCZG0
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=qwZ5_I7e-yc
Part 3: http://www.youtube.com/watch?v=Qy8L5k-LYcc
Part 4: http://www.youtube.com/watch?v=Ljkko3IVtTE
Part 5: http://www.youtube.com/watch?v=O10flo8777k
Part 6: http://www.youtube.com/watch?v=_K5qqvvZgMY
Part 7: http://www.youtube.com/watch?v=SmAvKybxSlc
What is your recommendation when we sense negative energy around us?
As presence grows in our lives, explains Eckhart, we become immune to unwelcome energiesand may even heal others with our presence.
http://www.youtube.com/watch?v=nkhc6Kow99A
Fear arises when I talk in front of people. What should I do?
An honest acceptance of the way things are is a good place to start. Eckhart counsels on overcoming the fear of public speaking.
http://www.youtube.com/watch?v=cK6brQwgN68
Could you elaborate on ego versus healthy self-esteem?
Eckhart describes how life can certainly be more pleasant with a good measure of self-esteem, but ultimately freedom comes by transcending form entirely.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=xaywUytRXYQ
If everything is perfect in totality then can one blame humanity for being unconscious?
Blaming is part of being unconscious. If we have any responsibility at all, teaches Eckhart, it is for our state of consciousness in any given moment.
http://www.youtube.com/watch?v=f02wgRiBa58
How can we say that the field of consciousness is what is ultimately existing everywhere?
Eckhart describes the nature of mystical experience and the inability of science or the intellect to conceptualize or define it.
http://www.youtube.com/watch?v=fp6xl0469rU
I have a deep intention to transcend and to dissolve the illusion of separation. Any guidance?
Eckhart discusses the trap of the spiritual seeker and reminds us that time is not required to realize who you really are.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=ksV3PrmdXJk
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=xZyT0jiiqaw
Finding Presence Within Conflict
http://www.youtube.com/watch?v=7LRMjeioypI
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 15:40
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 5. nóvember kl 20:30 heldur Gylfi Ađalsteinsson erindi: Lífspeki og ritningar. Hugleiđing um hvort í texta biblíunar séu fólgin mystísk tákn, líkingasögur og minni um andlega ţróun mannsins sem eigi sér beina hliđstćđu í kenningum, trúarritum og helgisögnum annarra trúarbragđa og hreyfinga..
Laugardaginn 6. nóvember opiđ hús frá 15 - 17 og kl 15:30 les Eyţór Árnason úr ljóđabók sinni "Hundgá úr annrri sveit" sem kom út í október á síđasta ári. Eyţór hlaut bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir handritiđ ađ ţessari bók.... Svo fá kannski nokkur ný ljóđ ađ fljóta međ.
Hugleiđing og frćđsluefni frá Sigvalda
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2010 | 09:11
Zen fyrirlestur í kvöld, fimmtudaginn 4. nóvember
Ástvaldur Zenki er međ spjall annađ kvöld, fimmtudaginn 4. nóvember kl.19:30. Fyrirlesturinn fjallar um Dharma innsiglin fjögur sem eru grunnur í lífsýn og iđkun búddisma. Öll sönn iđkun búddisma byggir á innsiglunum fjórum Sjá nánar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2010 | 08:52
Try to remain with a feeling, and see what happens
Try remaining with the feeling of hate, with the feeling of envy, jealousy, with the venom of ambition; for after all, that's what you have in daily life, though you may want to live with love, or with the word `love'. Since you have the feeling of hate, of wanting to hurt somebody with a gesture or a burning word, see if you can stay with that feeling. Can you? Have you ever tried? Try to remain with a feeling, and see what happens. You will find it amazingly difficult. Your mind will not leave the feeling alone; it comes rushing in with its remembrances, its associations, its do's and don'ts, its everlasting chatter. pick up a piece of shell. Can you look at it, wonder at its delicate beauty, without saying how pretty it is, or what animal made it? Can you look without the movement of the mind? Can you live with the feeling behind the word, without the feeling that the word builds up? If you can, then you will discover an extraordinary thing, a movement beyond the measure of time, a spring that knows no summer.
Commentaries On Living Series III Chapter 37 Aloneness Beyond Loneliness
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2010 | 20:57
Kynning á Lífspekifélagi Íslands laugardaginn 30. október
Föstudaginn 29. október kl 20:30 heldur Bjarni Randver Sigurvinsson erindi: Hvađ er trú? Greining trúarlífsfélagsfrćđinnar á trúarhugtakinu.
Laugardaginn 30. október Kynning á Lífspekifélagi Íslands. Opiđ hús laugardaginn 30. október klukkan 15:00 17:30.
Kynning á Lífspekifélagi Íslands | |||
Opiđ húsLaugardaginn 30. október klukkan 15:00 17:30Kynning á starfsemi Lífspekifélags Íslands (áđur Guđspekifélag Íslands) fer fram laugardaginn 30. október í húsi félagsins, Ingólfsstrćti 22 (á horni Ingólfsstrćtis og Spítalastígs). Fundurinn hefst klukkan 15:00 međ stuttri frćđslu um starfsemi og sögu félagsins og síđan verđur bođiđ upp á kaffi og nýbakađar vöfflur ásamt öđru međlćti. Nokkrir félagar segja frá vćntingum sínum til Lífspekifélagsins og hvađ ţađ gefur ţeim ađ eiga kost á ađ rćđa viđ ađra međ svipuđ áhugamál. Tćkifćri verđur til ađ spyrja spurninga og ganga í félagiđ fyrir ţá sem ţess óska. Dagskrá Anna Valdimarsdóttir sálfrćđingur, forseti Lífspekifélags Íslands: Hvađ dregur sálfrćđing ađ lífspekifélagi? Halldór Haraldsson píanóleikari og varaforseti: Saga Lífspekifélagsins Birgir Bjarnason: Frćđsluefni Sigvalda Hjálmarssonar Árni Reynisson: Stúkan Baldur og rćtur íslenskrar menningar Markús Andri Gordon Wilde: Ađ leita í Mímisbrunninn Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson: Félag fyrir leitandi fólk Fríđa Magnúsdóttir: Ađ hafa gaman saman |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2010 | 18:02
Brot úr Sjálfsćvisögu yoga
Sem heimilisfađir og yogi flutti Lahiri Mahasaya hagnýtan bođskap, sem fellur ađ ţörfum Indlands á vorum tímum. Ágćtt hagkerfi og trúarleg skilyrđi hins forna Indlands eru ekki lengur viđ 1ýđi. Ţess vegna ól hinn mikli yogi ekki á hinni fornu hugsjón yogans um fótgangandi meinlćtamann međ betliskál. Hann lagđi áherslu á yfirburđi nútíma yogans, sem vinnur fyrir daglegu brauđi, óháđur náđ ţjóđfélagsins, mađur sem hefur í mörg horn ađ líta og leggur stund á yoga í einrúmi á heimili sínu. Viđ ţessi ráđ bćtti Lahiri Mahasaya sínu eigin örvandi fordćmi. Hann er dćmi um fyrirmyndar yoga á vorum tímum. Eins og Babaji mótađi ćviferil hans, varđ ţađ hlutskipti hans ađ leiđbeina ţeim, sem ţráđu yogavisku, ekki ađeins í Austurlöndum, heldur einnig og miklu fremur á Vesturlöndum.
Ný von međ nýjum mönnum. Guđdómlegt samband, sagđi yogavatar, er hugsanlegt fyrir eigin tilraun, en ţađ er ekki komiđ undir guđfrćđilegum trúarsetningum né gjörrćđisfullum vilja alheims einvalda.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
OM - ॐ
Fćrsluflokkar
Tenglar
Hugleiđslunámskeiđ á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiđslunámskeiđ á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiđsla
Hér er ađ finna tengla ţar sem ţú getur lćrt og kynnt ţér hugleiđslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bćkur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bćkur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guđspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er ađ finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöđur - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.6.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 96404
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar