Færsluflokkur: Bloggar
29.7.2007 | 21:02
Úr Upanishad-ritunum
Part 5
The soul can be thought as the part of a point of a hair which divided by a hundred were divided by a hundred again; and yet in this living soul there is the seed of Infinity.
The soul is not a man, nor a woman, now what is neither a woman nor a man. When the soul takes the form of a body, by that same body the soul is bound.
The soul is born and unfolds in a body, with dreams and desires and the food of life. And then it is reborn in new bodies, in accordance with its former works.
Maitri Upanishad
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2007 | 00:00
Hugleiðing um hugleiðslu
Meditation at that hour was freedom
and it was like entering into an unknown world of beauty and quietness;
it was a world without image, symbol or word, without waves of memory.
Love was the death of every minute,
and each death was the renewing of love.
It was not attachment, it had no roots, it flowered without cause,
and it was a flame that burned away the borders,
the carefully built fences of consciousness.
It was beauty beyond thought and feeling,
it was not put together on canvas, in words or in marble.
Meditation was joy and with it came a benediction.
J. Krishnamurti - Meditations
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.7.2007 | 11:38
Hin nýja jörð er engin draumsýn
Hinir hógværu [,,Sælir eru hógværir því að þeir munu jörðina erfa"] eru hinir églausu. Þeir eru þeir sem hafa vaknað og áttað sig á því að innsta sanna eðli þeirra er vitundin og skynja þann innsta kjarna í öllum ,,öðrum", öllum lífsformum. Þeir lifa í eftirgjöf og finna sig því vera eitt með heildinni og með Uppsprettunni. Þeir hafa að geyma hina vöknuðu vitund sem er að breyta öllu yfirbragði lífsins á plánetu okkar, þar á meðal náttúrunni af því að lífið á jörðinni er óaðskiljanlegt frá hinni mannlegu vitund sem skynjar og skiptir við það. Það er í þessum skilningi sem hinir hógværu munu jörðina erfa.
Ný tegund er að rísa upp á plánetunni. Hún er að rísa nú, og þú ert hún!
Eckhart Tolle - Ný jörð. Áttaðu þig á tilgangi lífs þíns.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2007 | 15:40
Tæmdu skál þína
Háskólakennari nokkur
gerði sér ferð til Nan-in
til að spyrja hann um zen.
Nan-in gaf honum te
og þjónaði sjálfur til borðs.
Hann hellti í skálina svo út úr flóði.
Nan-in hélt áfram að hella.
Loks gat prófessorinn ekki orða bundist:
,,Skálin er full," sagði hann,
,,það er ekki hægt að koma meiru í hana."
,,Það sama gildi um þig,"
sagði Nan-in.
,,Þú ert fullur af þínum eigin humyndum
og vangaveltum. Hvernig get ég komið þér
í skilning um zen
fyrr en þú hefur tæmt skál þína."
Litla bókin um zen- Gunnar Dal þýddi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2007 | 21:45
Búddismi
Málið er ekki að finnast búddisminn djúpur og stórkostlegur. Við gerum aðeins það sem okkur ber, svona eins og við borðum kvöldmat og förum í háttinn. Það er búddismi.
Shunryu Suzuki Zen hugur, hugur byrjandans
Þessi frábæra bók er því miður uppseld fyrir löngu í íslenskri þýðingu en hér getið þið nálgast ensku útgáfuna: http://www.amazon.com/Zen-Mind-Beginners-Shambhala-Library/dp/1590302672/ref=pd_bbs_sr_1/002-7020032-4251263?ie=UTF8&s=books&qid=1185300648&sr=8-1
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2007 | 00:12
Eihei Dogen var japanskur zen meistari sem var uppi árið 1200-1253 og kom með Soto Zen iðkun frá Kína til Japan.
Why leave behind the seat that exists in your own home and go off aimlessly to the dusty realms of other lands? Do not be afraid of the true dragon. The dragon is the buddha nature, the essence of existence, which is everywhere. You don't have to go anywhere to find it, it's right here, right now. Once you have that sense of life, it doesn't matter where you are. You're always home.
Eihei Dogen
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Menn skyldu ekki halda, að kenning Yoga sé hugarburður, að eins meira og minna skynsamlegar hugleiðingar um lífið og tilveruna, álíka og flest vestræn heimspekikerfi hafa verið. Yoga er þvert á móti raunvísindi engu að síður en raunvísindi Vesturlanda. Það er reist á órækri þekkingu á lögum hins yfirskilvitlega viðhorfs tilverunnar. Það er skynjun og þekking hins yfirskilvitlega á hinu yfirskilvitlega, þekking, sem stenzt alla reynslu og gagnrýni og hver meðalmaður er fær um að ávinna sér að einhverju leyti, ef hann vill að eins losa sjálfan sig úr neti blekkingarinnar og fylgja leiðum Yoga. Þessar leiðir hafa verið farnar af fjölda manna og leitt þá alla að sömu niðurstöðunni. - En Yoga á í raun réttri að eins erindi til þeirra, sem vilja hafa lífi sínu að meira og minna leyti eftir kenningum þess. Annars verður það einungis þur fræðikenning, að vísu gáfulegasta fræðikenningin, sem mannkyninu hefir hlotnast, en skiftir þó í raun og veru litlu máli, ef hún er ekki notuð sem hjálparmeðal í daglegu lífi.
Við vonum, að rit þetta veki margan hugsandi mann til vitundar um það vanþekkingarástand, sem vér erum sokknir niður í. Við vonum, að það hjálpi ofurlítið í áttina til réttara skilnings og dragi úr eigingirninni og illindunum, sem einkenna að mörgu leyti hugsunarhátt þessarar kynslóðar, kenni mönnum, að þeim er alls enginn hagur í að gera þessum velings meðbræðrum sínum mein. Eða hví skyldum vér eiga í sífeldu aggi og illdeilum, úr því að vér erum allir geislar sama ljóssins?
Þýðendur (Þórbergur Þórðarson og Ingimar Jónsson)
Johannes E. Hohlenberg - Yoga og gildi þess fyrir Evrópu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2007 | 18:04
Vitur maður
6. Vitur maður
Að hitta fyrir vitran mann
sem getur bent þér á galla þína
er eins og að finna fjársjóð.
Þú skalt sækjast eftir samvistum við hann
og það mun gera þér gott.
Dhammapada. Vegur sannleikans. Þýð.: Njörður P. Njarðvík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.7.2007 | 21:30
Yoginn
15. Og yoginn finnur friðinn og öðlast hina æðstu sælu, sem er að finna í mér, er hann hefir samkent sig frumvitund sinni og haft stöðugt vald á huga sínum.
16. En yoga hentar vissulega ekki þeim. Er etur of mikið, Arjúna! eða þeim, er sveltir sig, og ekki heldur þeim, er sefur of mikið eða heldur sér vakandi helzt til lengi.
17. Yoga eyðir allri kvöl hjá hverjum þeim manni, sem etur í hófi, skemtir sér í hófi, vinnur í hófi, vakir í hófi og sefur hófsamlega.
18. Sagt er, að maður sá sé hugrór, er hefir vald á huga sínum, festir hann á frumvitund sinni og girnist ekki girnilega hluti.
19. Yoginn, er hefir vald á huga sínum og iðkar yoga í frumvitund sinni, er sem lampi, er logar stilt, þar sem ekki gustar um hann.
20. Fumvitund eygir frumvitund og finnur fullnægju í henni, þegar hugurinn verður kyr og hljóður sakir yoga.
21. Hann öðlast þá hina æðstu sælu, er mannvit hans fær notið. Er hún hátt yfir skynjanir hafin. Hann lætur aldrei þokast burt frá veruleikanum, er hann hefir þannig samkent sig frumvitund sinni.
22. Hann hyggur, að ekkert hnoss sé þessu ástandi æðra, er hann hefir einu sinni reynt það. Og hann lætur hvergi bugast, þegar hann er orðinn vanur því, þótt hinn þyngsti harmur sé að honum kveðinn.
23. Þessi lausn frá kvölum kallast yoga. Haltu þér fast við það með ótrauðum hug of bjargfastri sannfæringu.
Hávamál Indíalanda (Bhagavad Gita) Sjötta kviða. Þýð.: Sig. Kristófer Pétursson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2007 | 00:16
S(s)jálfið
Þegar við fylgjum þróuninni til yfirpersónulegra sviða sjáum við að þau stefna öll að einu lokamarki sem er innsæi um hið guðlega, Sjálfið sem er sameiginlegt öllum mönnum og öllum vitundarverum. Þessi leið að hinu mikla takmarki einkennist af minnkandi sjálfhverfu, litla sjálfið losar tökin og opnar sig fyrir hinu mikla Sjálfi. Þannig leysast smám saman upp sjónarmið litla sjálfsins, t.d. eigingirni, flokkadrættir og þjóðremba. Sjálfið hefur misst sjálfhverfu sína, miðpunkturinn er horfinn og það felur allt í sér.
Ken Wilber - Sex, Ecology and Spirituality
(Lausleg þýðing úr bókinni Sex, Ecology and Spirituality. Sjá: http://www.gudspekifelagid.is/Ken%20Wilber_ego_1.ht)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 96770
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar